Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Blaðsíða 6

Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Blaðsíða 6
6 Breiðholtsblaðið JANÚAR 2011 Nú þeg ar hafa 1400 börn úr leik skól um, grunn skól um og af frí stunda heim il um kom ið í skipu lögð um heim sókn um og not ið leið sagn ar starfs manna Gerðu bergs um sýn ing una Orm inn ógn ar langa – sögu heim nor rænn ar goða fræði. Börn in hlýða jafn an spennt á sög ur úr goða fræð inni enda varla ann að hægt en að hríf ast þeim heim kynn um sem hann lýs­ ir. Þau njóta þess að upp lifa sög­ urn ar á spenn andi og skemmti­ leg an hátt svo sem með því að skríða í gegn um Mið garðsorm­ inn, prófa há sæti Óð ins og varpa sér í fang Fenris úlfs ins. Flest ir hóp arn ir njóta einnig leið sagn ar um sýn ing una Háva mál þar sem sjá má mynd skreyt ing ar Krist­ ín ar Rögnu Gunn ars dótt ur við hið forna kvæði. Á þeirri sýn­ ingu gefst tæki færi til að fræða börn in um mik il væg lífs gildi sem fel ast í Háva mál um. Enn frem ur hef ur um þriðj ung ur barn anna heim sótt bóka safn ið en þang að býð ur Borg ar bóka safn ið 5. bekk sér stak lega til að hlýða á sög­ ur og fara í leiki. Sýn ing in mun standa til 13. mars nk. Um 1400 börn hafa séð orm inn ógn ar langa Mynd skreyt ing ar úr barna bók um í Gerðu bergi Sýn ing á mynd skreyt ing­ um úr ís lensk um barna bók um sem gefn ar eru út á ár inu 2010 verð ur opn uð í Gerðu bergi sunnu dag inn 23. jan ú ar n.k. Þetta er í ní unda skipt ið sem sýn ing in er hald in með þess um hætti og er hún því orð in fast­ ur lið ur í starf semi Gerðu bergs. Stefnt er að því að sýn ing in fari um land ið eft ir að henni lýk ur í Gerðu bergi og verð ur hún kynnti þeim sýn ing ar stöð um sem koma til greina. Það vex eitt blóm fyr ir vest an er heiti sýn ing ar Svövu Sig ríð ar Gests dótt ur sem nú stend ur yfir í Bog an um í Gerðu bergi. Eins og tit ill sýn ing ar inn ar vís ar til, eru ljóð upp spretta að nokkrum mynd um henn ar. „Ég bý á stað, þar sem er mik­ ið út sýni yfir him in og haf, Snæ­ fells jök ul, Esj una og Akra fjall og þar sem lita spil him ins er mik ið, sí kvikt og breyti legt. Frá sól ar ljósi yfir í kólgu grá ský,“ seg ir Svava í spjalli við Breið holts blað ið um mynd sköp un sína. „Á göngu ferð­ um mín um kveikja líka klettar og hraun á hug mynda flug inu því þar gægj ast oft fram and lit þak­ in mosa og skóf um. Þá teikna ég litl ar skiss ur eða tek ljós mynd. Þannig safn ast hug mynd ir í und­ ir með vit und ina, sem koma síð­ an fram þeg ar ég er að mála.“ Svava seg ist hafa ver ið hepp in með góða kenn ara í þeim skól um sem hún hafi sótt. „Guð munda Andr és dótt ir kenndi mér mynd­ list í gagn fræða skóla og Ragn ar Kjart ans son í Mynd lista skól an­ um í Ás mund ar sal þar sem ég sótti tíma í teikn ingu. Seinna fór ég til Kaup manna hafn ar til náms við Bergen holtz Dekorations Fag skole þar sem mik il áhersla var lögð á lita með ferð og mynd­ bygg ingu.“ Sýn ing in stend ur yfir til 16. jan ú ar. Sýn ing ar í Gerðu­ bergi eru opn ar virka daga kl. 11 til 17 og um helg ar kl. 13 til 16. Svava Sig ríð ur sýn ir í Gerðu bergi Ég bið að heilsa – mynd Svövu Sig ríð ar Gests dótt ur sem sýn ing henn ar í Gerðu bergi er nefnd eft ir. Ef mynd in prent ast vel má sjá þröst inn neðst í mynd flet in­ um en þarna er Svava að vísa til sam nefnds kvæð is Jónas ar Hall­ gríms son ar sem er þekkt við lag Inga T. Lár us son ar. Mál efni fatl aðs fólks flutt ust frá rík inu til sveit ar fé lag anna og þar á með al til Reykja vík ur borg­ ar um lið in ára mót. Eft ir það fer öll þjón usta við fatl að fólk fram á veg um sveit ar fé lag anna. Þetta þýð ir að rekst ur sam býla, frek­ ari lið veisla við íbúa í þjón ustu­ og íbúða kjörn um og í sjálf stæðri bú setu, hæf ing ar stöðv ar og dag­ vist ar stofn an ir, vernd að ir vinu­ stað ir eru á for ræði sveit ar fé lag­ anna. Sveit ar fé lög in hafa lengi barist fyr ir því að taka þjón ustu við fatl­ aða til sín og jafn an bent á að þau standi mun nær not end um þjón­ ust unn ar en rík ið. Einnig hef ur ver­ ið bent á já kvæða reynslu af færslu grunn skól ans frá ríki til sveit ar­ fé laga sem rök fyr ir færslu á mál­ efn um fatl aðra á milli stjórn sýslu­ stiga. Í Reykja vík fær ist þjón ust an frá Svæð is skrif stofu mál efna fatl­ aðra í Reykja vík (SSR) til Vel ferð­ ar sviðs Reykja vík ur borg ar. Hins veg ar er þjón usta sviðs ins fram­ kvæmd á þjón ustu mið stöðv um borg ar inn ar og í Breið holti er þjón­ ust an nú í hönd um Þjón ustu mið­ stöðv ar Breið holts að Álfa bakka 12 í Mjódd. Þar hef ur ver ið unn ið af mikl um krafti að und ir bún ingi fyr ir þetta nýja verk efni að und an­ förnu. Þor steinn Hjart ar son, fram­ kvæmda stjóri þjón ustu mið stöðv­ ar inn ar seg ir borg ina og þjón ustu­ stofn an ir henn ar nokk uð vel bún­ ar und ir það að takast á við þetta nýja verk efni. Sjö starfsein ing ar fyr ir fatl aða í Breið holti Í Breið holt inu einu eru sjö starfsein ing ar, eða nán ar til tek ið sex sam býli og einn þjón ustu kjarni fyr ir fatl aða. Þær eru í ; Jökla seli 2, Tinda seli 1; Trönu hól um 1, Hóla­ bergi 76, Skaga seli 9, Stuðla seli 2, og síð an er þjón ustu kjarni við Rangár sel 16 til 20. Þor steinn seg­ ir að und an förnu hafi ver ið unn ið öt ul lega að und ir bún ingi þess að taka við mála flokkn um. Nauð syn­ legt sé að hafa góð an að gang að fag legu og stjórn un ar legu bak landi auk nauð syn legra bjarga og þá ekki síst fjár mun um til þess að halda starf sem inni í sem bestu horfi. Þá sé einnig lögð áhersla á það að taka vel á móti nýj um not end um og nýju starfs fólki. Þá þurfi að fylgj­ ast vel með, til að mynda að kynna sér þá hug mynda fræði sem lögð er til grund vall ar og helstu starfs­ að ferð ir sem og lög og reglu gerð ir. Jafn framt að vera op in fyr ir nýj­ um lausn um í krefj andi og flókn um verk efn um. Þor steinn seg ir að með þess ari breyt ingu fær ist þjón ust an á færri hend ur sem muni vænt an­ lega auð velda alla skipu lagn ingu og fram kvæmd henn ar þrátt fyr­ ir að um marga not end ur sé að ræða. Starfsein ing ar í Reykja vík eru 41 sem sinna þess um mál um og eru þær stað sett ar víðs veg ar um borg ina. Og til að gera sér enn bet ur grein fyr ir stærð og um fangi þjón ustu við fatl að fólk þá má geta þess að um 600 starfs menn færð­ ust frá ríki til borg ar með mála­ flokkn um eða um 400 stöðu gildi. Hlökk um til að takast á við þetta stóra verk efni Þor steinn seg ir að um mikla fjár­ muni sé að ræða sem fari frá rík­ inu yfir til sveit ar fé lag anna með breyt ing unni. „Við erum að ræða um 10,7 millj arða á lands vísu og þar af rúm lega 4 millj arða í höf­ uð borg inni á árs grund velli. Í dag eru ríf lega 1500 ein stak ling ar sem eru greind ir með ein hvers kon ar fötl un.“ Eins og fram hef ur kom ið í fjöl miðl um er nokk ur ugg ur í hluta not enda vegna ótta við að sveit ar­ fé lög in ráði ekki nægi lega vel við verk efn ið. Ef svo er þá er lík lega frek ar um minni sveit ar fé lög að ræða þótt borg in þurfi að sjálf­ sögðu að gæta að halds í rekstri sín­ um eins og við á hjá öðr um sveit­ ar fé lög um. Gyða Hjart ar dótt ur, fé lags þjón ustu full trúi Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga seg ir mik­ il vægt fyr ir bæði fatl aða og ófatl­ aða íbúa sveit ar fé laga að sveit ar­ fé lög in sinni verk efn um sem snúa að dag legu lífi allra ein stak linga. Með því geta all ir íbú ar frek ar haft áhrif á ákvarð ana tök ur er varð ar dag legt líf sitt. Sveit ar fé lög in hafa sýnt að þau hafa reynsl una, skiln­ ing inn, vilj ann og get una til þess að mæta þörf um íbúa sinna. Þjón­ ust an velt ur að sjálf sögðu á fjár­ magni hverju sinni, þrátt fyr ir að sú sam þætt ing þjón ustu sem mun eiga sér stað við yf ir færsl una muni í sjálfu sér bæta þjón ust una veru­ lega. Þor steinn Hjart ar son, fram­ kvæmda stjóri Þjón ustu mið stöðv ar Breið holts tek ur und ir þessi orð og bend ir á að færri stofn an ir muni standa að þess ari þjón ustu sem þýði ákveðna ein föld un gagn vart not end um þjón ust unn ar og fleiri tæki færi til þver fag legs sam starfs fag­ og sér fræði hópa ­ von andi mun það jafn framt stuðla að meiri skil virkni. „Við hlökk um til að takast á við þetta stóra og verð uga verk efni. Komi upp hnökrar eða vanda mál eins og alltaf get ur gerst í svona viða mikl um breyt ing um þá mun um við leggja rækt við lausn a­ mið aða hugs un og góða sam vinnu við fatl að fólk og hags muna sam tök þeirra. “ Sjö starfsein ing ar fyr ir fatl aða í Breið holti Þjón usta Strætó er fötl uð um mik il væg ekki síð ur en öðr um. Þessa fal legu mynd af Strætó skýli í Breið holti tók Frið geir Helga son, ljós­ mynd ari í Los Ang el es en hann hélt ljós mynda sýn ingu á mynd um úr Breið holt inu í Gerðu bergi á liðnu sumri. Sýndu jóla leik rit í Gerðu bergi Elstu börn in í leik skól an um Hraun borg, þau sem eru fædd 2005 sýndu leik sýn ingu um jóla svein ana, Grýlu, Leppalúða og jóla kött inn við ljóð Jó hann­ es ar úr Kötl um í Fé lags starf inu í Gerðu bergi á jóla fundi þeirra í dag 15. des. kl. 14:00. Tveir dreng ir fóru með allt ljóð ið, börn in sýndu leik rit ið og not uðu leik muni við sýn ing una. Söng hóp ur inn Lit róf söng einnig jóla lög und ir stjórn Ragn hild­ ar Ás geirs dótt ur, söng stjóra og djákna við Fella­ og Hóla kirkju. Börn frá Hraun borg í Gerðu bergi.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.