Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Side 8

Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Side 8
Þann 18. des em ber út skrif uð­ ust 175 nem end ur frá Fjöl brauta­ skól an um í Breið holti við há tíð­ lega at höfn. 85 luku stúd ents­ prófi, 36 sjúkra liða námi, 23 prófi af raf virkja braut, 18 af húsa­ smíða braut og 13 af snyrti braut. Dúx ar skól ans voru þau Smári Freyr Guð munds son sem lauk stúd ents prófi af fé lags fræða­ braut og Anna Lilja Sig urð ar ­ dótt ir sem lauk stúd ents prófi að loknu starfs námi á snyrti braut. Í út skrift ar ræðu skóla meist ara, Guð rún ar Hrefnu Guð munds­ dótt ur, kom með al ann ars fram að húsa smíða nem end ur skól ans stóðu sig ein stak lega vel á sveins­ prófi í desmeber, en sveins próf er sam ræmt próf yfir land ið allt. Tæp lega helm ing ur þeirra sem tóku sveins próf í þetta sinn voru úr FB og var með al ein kunn nem­ enda FB sú hæsta á land inu. Þeir þrír nem end ur sem fengu 10 á verk legu sveins prófi voru all ir úr FB. Þannig er ljóst að skól inn býð ur gott nám í húsa smíði. Í lok ræðu sinn ar ræddi skóla meist ari um mik il vægi lýð ræð is og hvatti út skrift ar nem end ur til að glutra ekki nið ur lýð ræð inu held ur ger­ ast gæslu menn lýð ræð is á Ís landi. Í yf ir lits ræðu sinni sagði Stef án Bene dikts son að stoð ar skóla meist­ ari frá öfl ugu starfi haust ann ar. Alls stund uðu 1904 nem end ur nám við skól ann á haustönn inni, 1531 nem ar í dag skól an um og 373 í kvöld skól an um. Nem end ur settu upp leik rit ið Jón og Hólm fríð ur í nóv em ber und ir stjórn Bene dikts Karls Grön dal leik stjóra og og fékk það frá bær ar við tök ur. Tísku­ sýn ing var hald in af textíl­ og hönn un ar braut skól ans og voru sýnd föt sem voru hönn uð, snið in og saum uð af nem end um braut ar­ inn ar. Skól inn tek ur þátt í mörg um al þjóð leg um verk efn um og nok­ krum þró un ar verk efn um, með al ann ars nám fyr ir at vinnu leit end­ ur og mentora verk efni á inn flytj­ enda braut, þar sem eldri nem­ end ur að stoða þá yngri. Skól inn fékk einnig styrk frá mennta mála­ ráðu neyti til að koma á al mennu fram halds skóla prófi, sem er nýtt nám er skil geint var í lög um um fram halds skóla 2008. 8 Breiðholtsblaðið JANÚAR 2011 Selja safn, minnsta úti bú Borg ar bóka safns ins, sem ver ið hef ur til húsa að Hólma seli 4­6, hætti starf semi um sein ustu ára mót vegna hag ræð ing ar í rekstri Borg ar bóka safns. Selja­ safn hóf starf semi sína 17. nóv­ em ber 1992 og hef ur því ver ið þarna í 18 ár. Bóka bíll inn verð ur við Hólma­ sel 4­6 á laug ar dög um kl. 15 ­ 16 eins og ver ið hef ur út jan ú ar. Frá og með 1. febr ú ar breyt ist hins veg ar áætl un hans. Hann verð ur á þess um stað á föstu­ dög um við Hólma sel 4­6 kl. 14 ­ 14.45. Á öðr um stöð um í Breið­ holti verð ur hann á föstu dög­ um við Ár skóga 6 kl. 16.15 – 17, Tinda sel 3 kl. 17.15 – 18 og við Arn ar bakka 2 – 4 kl. 18.15 – 19. Nán ari upp lýs ing ar má fá á heima síðu Borg ar bóka safns Reykja vík ur borg ar boka safn.is Selja­safn­lok­ar Út­skrift­Fjöl­brauta­skól­ans­í­Breið­holti 85 luku stúd ents prófi á haustönn 2010. Ljósmynd: Gréta S. Guðjónsdóttir. Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Þegar andlát ber að Síðastliðin 20 ár höfum við feðgar aðstoðað við undirbúning útfara. Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • utfarir@utfarir.is Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Tölvur og gögn ehf. þ e k k i n g o g r e y n s l a T& G PC & Mac Pe rsó nul eg og traust tölvuþjónusta í Mjódd, eru m í sam a húsi og Íslandsb an ki. Þarabakki 3, Mjódd 109 Reykjavík Sími: 696-3436 www.togg.is 36 luku sjúkra liða námi á haustönn 2010. Ljósmynd: Gréta S. Guðjónsdóttir. Augl‡singasími: 511 1188

x

Breiðholtsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.