Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Page 15

Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Page 15
15BreiðholtsblaðiðJANÚAR 2011 Ára móta leik ur ÍR fór fram þann 30. des em ber sl. en ára­ móta leik ur inn er ár leg ur hand­ bolta leik ur sem fram fer und ir ára mót hverju sinni. Þetta árið voru þrjú lið skráð til leiks, en það voru meist ara­ flokk ur karla hjá ÍR, Úr valslið ÍR sem var með menn á borð við Bjarna Fritz, Stulla, Didda, Kidda Björg úlfs og fleiri gam al reynda ÍR­inga, svo var lið Ís lands meist­ ara í 3. flokki árið ´94 og ´95 með Sveppa í far ar broddi ásamt Óla Zico og fleir um. Fjöl marg ir áhorf­ end ur mættu á leik inn og óhætt er að segja að leik irn ir hafi ver ið stór skemmti leg ir og mörg frá bær til þrif litu dags ins ljós. Þrem ur hlaup um er nú lok ið í hinni vin sælu Powera de hlaupa­ röð. ÍR­ing ar mættu gal vask ir í síð­ asta hlaup og voru fimm í top 14 í mark af þeim 340 hlaup ur um sem luku keppn inni. Þetta voru þeir Sæ mund ur Ólafs son sem varð 5. á 37:41 mín, Sig urð ur Tómas Þór is son sem varð 6. á 37:43 mín, Þórólf ur Ingi Þórs son sem varð 9. á 38:07 mín, Bjart mar Birg is son sem varð 12. á 38:44 mín og Guð mund ur Guðna­ son sem varð 14. á 38:51 mín. Powera­de­hlaupa­röð­in­held­ur­áfram Fréttir Íflróttafélag Reykjavíkur Skógarseli 12 • Sími 587 7080 Mynd sími: 587 7081 Tölvu póst ur: hordur@irsida.is Heimasíða: ir.is GETRAUNANÚMER ÍR ER 109 Bjart­ir­tím­ar­framund­an Knatt spyrnu deild ÍR skrif aði í des em ber und ir samn ing við skyndi bita keðj una Subway sem verð­ ur að al styrkt ar að ili á bún ing um liðs ins á þessu ári. Subway verð ur fram an á keppn is bún ing um allra flokka, karla og kvenna, ásamt því að fyr ir­ tæk ið verð ur sýni legt á svæði ÍR og í um fjöll un um fé lag ið. ÍR­ing ar sömdu ekki ein ung is við nýja styrkt ar að­ ila því einnig sömdu ÍR­ing ar við þjálf ara og að stoð­ ar þjálf ara. Guð laug ur Bald urs son skrif aði und ir tveg­ gja ára samn ing um að þjálfa meist ara flokk karla en þetta verð ur fjórða ár Guð laugs með ÍR. Guð laugi til að stoð ar verð ur Arn ar Halls son sem einnig skrif aði und ir samn ing við fé lag ið. Þá fram lengdu ÍR­ing­ ar samn ing við Guð bjart H. Ólafs son sem þjálf ara meist ara flokks kvenna. Það má svo sann ar lega segja að það séu bjart ir tím ar framund an hjá ÍR. Mark­ mið knatt spyrnu deild ar ÍR er að hafa báða meist­ ara flokka í Úr vals deild, ásamt því að hlúa að þeim gríð ar lega efni við sem er til stað ar í Breið holt inu, ung við ið er fram tíð knatt spyrn unn ar og því verð ur sér stak lega unn ið að því að styrkja það starf sem nú þeg ar er haf ið. Skúli Gunn ar Sig fús son eig andi Subway við und­ ir skrift ina ásamt Hall grími Frið geirs syni for manni meist ara flokks ráðs og tveim ur leik mönn um. Hand knatt leiks deild ÍR er nú í byrj un árs að gefa út daga tal með mynd af öll um flokk um. Þetta er mjög hand hægt og flott daga tal þar sem koma fram upp lýs ing ar um öll mót og keppn is leiki. Hægt er að kaupa þessi daga töl hjá Braga í Leik­ sport í Hóla garði og í Fisk búð Hólm geirs í Mjódd. Daga­tal­Hand­knatt­leiks­deild­ar­2011 Ára­móta­leik­ur­ÍR­2010 Sími: 588 9705 www.skautaholl.is Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 19:30 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 Um hver ára mót eru tal in sam­ an nöfn þeirra fjöl mörgu sem náð hafa þeim áfanga að verða Ís lands meist ar ar í sinni grein á ár inu. Í ár voru það 60 ÍR­ing ar sem náðu þess um áfanga alls um 150 titl ar. Mjög jöfn skipt ing er á milli kvenna og karla, 29 kon ur og 31 karl. Auk þess náði frjáls í þrótta­ deild in í Ís lands meist aratitla fé lags liða á ár inu inn an­ og ut an­ húss í öll um flokk um frá 11­14 ára og upp í meist ara flokk. Einnig unn ust bik ar meist aratitl ar 16 ára og yngri ut an húss í Bik ar keppni FRÍ 1. Deild ut an húss og inn an­ húss og er það hreint frá bær ár ang ur og í fyrsta sinn á Ís landi sem það ger ist. Frjáls í þrótta deild­ in held ur því öfl ug sem áður inn í næsta ár. Ís­lands­meist­ar­ar­úr­röð­um­ frjáls­í­þrótta­fólks­úr­ÍR UNGLINGAVEIKI Hjálparsími Rauða krossins 1717 mér bara líður illa! ÉG ER EKKI MEÐ Frá ára móta leikn um 30. des . sl. Hall­dór­Þ.­Hall­dórs­son­ fær­við­ur­kenn­ingu Hall dór Þ. Hall dórs son, bet ur þekkt ur sem Dóri, fékk á dög­ un um við ur kenn ingu frá Knatt­ spyrnu þjálf ara fé lagi Ís lands. Dóri fékk við ur kenn ingu fyr ir vel unn in störf við þjálf un yngri flokka en Dóri er yf ir þjálf ari yngri flokka hjá ÍR. Dóri á slíka við ur­ kenn ingu svo sann ar lega skil ið enda hef ur hann unn ið frá bært starf fyr ir knatt spyrnu deild ÍR. Við ósk um Dóra til ham ingju með þessa við ur kenn ingu. Gamlárs hlaup ÍR það 35. Í röð inni fór fram við frá bær ar að stæð ur á há degi á Gaml árs­ dag. Tvö met voru sleg in, auk allra þeirra bæt inga á per sónu­ leg um ár angri sem hlaupararn ir sjálf ir hafa séð þeg ar þeir komu yfir marklínunna. Kári Steinn Karls son úr Breiða­ blik hélt upp tekn um hætti og sigr aði í hlaup inu á 30:46 mín sem er bæt ing um 34 sek únd ur á hans eig in braut ar meti frá ár inu 2009 en þá voru einnig góð ar að stæð ur. Kári er greini lega í feiki góðu formi en fyr ir að eins ör fá­ um dög um síð an setti hann nýtt Ís lands met í 5000 m hlaupi inn an­ húss. Stef án Guð munds son fé lagi Kára úr Breiða blik varð í 2. sæti á 32:39 mín, bætti sig úr 34:26 frá 2009 og Ragn ar Guð munds­ son úr Ægi varð í 3. sæti á 34:05 mín. Í kvenna flokki varð Arn dís Ýr Haf þórs dótt ir Fjölni í 1. sæti á 37:20 mín en hún varð 21. allra í mark sem er mjög fínn ár ang ur og bæt ing úr 38:12 mín frá ár inu 2009. Íris Anna Skúla dótt ir einnig úr Fjölni varð 2. á 38:08 mín og 26. allra í mark en hún hljóp á 39:42 mín í fyrra og Birna Varð ar dótt ir 3. á 39:45 mín. Fjöldi þeirra hlau­ para sem þátt tók var mik illl en 1169 manns tók þátt sem er aukn­ ing úr 892 frá ár inu 2009. Tók það hóp inn heil ar 3 mín út ur að fara fram hjá húsi Hjálp ræð is hers ins í byrj un hlaups. Gamlárs­hlaup­ÍR Hall dór Þ. Hall dórs son. Að al stjórn ÍR hef ur ákveð ið að ráða Hauk Þór Har alds son sem fram kvæmda stjóra fé lags­ ins. Það verð ur hlut verk Hauks að hafa um sjón með dag leg um rekstri í sam ræmi við af reks­ og æsku lýðs stefnu fé lags ins. Eins mun Hauk ur stýra þjón ustu skrif stofu við all ar níu deild ir fé lags ins. Hauk ur hef ur góða þekk ingu á verk efn inu, bæði vegna mennt­ un ar og reynslu. Hann er rekstr­ ar hag fræð ing ur frá Uni versity of Minnesota, Minn ea pol is þar sem hann lauk mast er­prófi í rekstr ar mál um og enn frem ur hef ur hann sótt nám skeið hjá Jugend+Sport í Sviss. Reynsla Hauks er um fangs mik il á sviði rekstr ar mála. Hann hef ur stutt við og starf að í þágu margra deil­ da ÍR auk þess að vera for mað ur bygg ing ar nefnd ar fé lags ins. Hauk ur hef ur búið í Selja hverfi í 14 ár og bjó þar áður í Hóla­ hverfi í 13 ár. Hauk ur er kvænt­ ur Bylgju Birg is dótt ur og eiga þau þrjá syni. Öll fjöl skyld an hef ur tek ið þátt í starfi ÍR sem iðk end ur eða sjálf boða lið ar. Um leið og við bjóð um Hauk vel kom­ inn til starfa hjá ÍR þökk um við Herði Guð björns syni fyrr ver andi fram kvæmda stjóra kær lega fyr­ ir það frá bæra starf sem hann vann fyr ir ÍR. Hauk­ur­Þór­Har­alds­son­ nýr­fram­kvæmda­stjóri­ÍR Hauk ur Þór Har alds son.

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.