Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Blaðsíða 9

Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Blaðsíða 9
Jón Za lewski, bygg inga meist­ ari hef ur starf rækt frí merkja­ klúbb fyr ir krakka í Selja kirkju frá ár inu 1990. Hlé varð á starf­ semi klúbbs ins í fjög ur ár en hún var end ur vak in á ár inu 2009 og hef ur klúbb ur inn starf að síð an. Jón kynnt ist frí merkja söfn un um sex ára ald ur. Hann ólst upp í Sand gerði og þar ólst einnig upp ann ar þekkt ur frí merkja safn­ ari, Sig urð ur R. Pét urs son sem er Vest manna ey ing ur að ætt og upp runa. Þeir eru á svip uð um aldri, urðu leik fé lag ar og fóru einnig báð ir að safna frí merkj­ um á unga aldri. „Við erum enn þann dag í dag að leika okk ur að frí merkj um. Það er heil mik ill heim ur í kring um þetta og það er einnig þrosk andi og gott tóm stunda starf,“ seg ir Jón í spjalli við Breið holts blað ið. „Frí merkja starf ið hér í Selja kirkju þró að ist á þann hátt að við Sig­ urð ur erum sam an í klúbb sem heit ir klúbb ur Skand in av íusafn ara og sá klúbb ur stend ur að þessu starfi hér í sam ráði með kirkj unni sem legg ur til hús næði og ann að sem til þarf í því sam bandi auk þess sem póst ur inn hef ur ver ið okk ur inn an hand ar.“ Jón seg ir mik ið til af frí merkj um. Fé lag arn­ ir í Skand in av íu klúbbn um hafi lagt til frí merki fyr ir krakk ana og póst ur inn hafi einnig stað ið vel við bak ið á þessu starfi. „Skand­ in av íu klúbb ur inn er gam angró­ inn frí merkja klúbb ur, sem Sig­ urð ur H. Þor steins son stofn aði fyr ir mörg um árum. Þótt marg­ ir áhuga menn hafi kom ið að frí­ merkja söfn un í gegn um tíð ina er tæp ast á nokkurn hall að þótt sagt sé að hann hafi ver ið fremst ur á með al jafn ingja. Hann var vak inn og sof inn yfir þessu áhuga máli og skrif aði mik ið í blöð og tíma rit. Hann var einn helsti leið bein andi við söfn un ar störf í gegn um árin og hef ur ef laust náð að kveikja áhuga margra á þessu starfi.“ Frí­merk­ið­seg­ir­hluta­af­ heims­sög­unni „Eðli safn ara er að safna alls­ kon ar hlut um og halda ut an um það sem safn ast sam an. Ég get nefnt föð ir minn sem bjó í Banda­ ríkj un um sem dæmi um safn ara en hann safn aði vegg plött um. Þeg­ ar fólk stund ar söfn un ein hverra hluta hvort sem um frí merki er að ræða eða ann að er nauð syn­ legt að setja sig vel inn í mál in. Hlut verk okk ar sem erum með frí merkja klúbb inn í Selja kirkju er eink um að leið beina krökk un um og setja þau inn í mál in um hvern­ ig standa beri að þessu.“ Jón bend ir á að söfn un frí merkja geti ver ið mis mun andi eft ir áhuga og að stæð um þess sem safna. Sum ir safna hvers kon ar frí merkj um sem þeir kom ast yfir en aðr ir ein beita sér að til tekn um gerð um eða út gáf um frí merkja. „Ég hef séð safn þar sem öll merk in tengd ust fíl um. Þetta var verð launa safn og eig andi þess var bú inn að verja drjúg um tíma og leggja mikla vinnu í að kynna sér allt um frí­ merkja út gáfu þar sem þessi dýr koma við sögu. Söfn un frí merkja get ur einnig tengst þjóð lönd um og eða sögu leg um fyr ir bær um allt eft ir því hvað menn leggja fyr ir sig. Þetta er hluti af heims sög unni því út gáfa frí merkja teng ist svo mörgu. Frí merki er miklu meira en ein föld kvitt un fyr ir burð ar­ gjaldi. Ég get nefnt sem dæmi að einn strák ur í klúbb un um há okk­ ur safn ar mó tívi sem heit ir merk­ ir Ís lend ing ar. Síð an má benda á söfn un frí merka sem tengj ast ólymp íu leik um en fyrstu ólymp íu­ merk in voru gef in út í Grikk landi 1896 og sú út gáfu saga er því bæði orð in löng og marg breyti leg.“ Byggði­Selja­kirkju­og­ hef­ur­tengst­henni­síð­an­­­ Jón Za lewski teng ist Selja kirkju á fleiri en einn hátt. Eitt er að ann­ ast um frí merkja klúbb inn og að miðla ungu fólki af reynslu sinni og þekk ingu á því sviði. Önn ur teng ing hans við kirkj una er sú að hann er bygg inga meist ar inn sem byggði hana og er því á heima­ velli þeg ar hann geng ur upp í kirkju sal inn á annarri hæð inni þar sem hann leið bein ir hin um áhuga­ sömu frí merkjakrökk um. Það er kirkju smið ur inn sem er að leið­ beina krökk un um. Þótt Jón sé alin upp í Sand gerði þá er hann pólsk­ ur í föð ur ætt ina eins og nafn hans bend ir til. „Fað ir minn kom hing­ að frá Banda ríkj un um á stríðs ár­ un um og kynntist móð ur minni sem bjó í Sand gerði og Kefla vík. For eldr ar hans komu til Banda­ ríkj anna upp úr alda mót um 1900. Hann var sex ára og hún fjög urra ára og þau komu með sama skip­ inu frá Pól landi. Svo uxu þau úr grasi vestra og leið ir þeirra lágu aft ur sam an og þau urðu hjón. Þau eign uð ust tvo drengi og ann­ ar þeirra er fað ir minn. Raun ar heiti ég John Franc is Za lewski fullu nafni upp á pólsku. Nei – ég er ekki kaþ ólikki eins og flest ir Pól verj ar. Ég var raun ar skráð ur kaþ ólsk ur við fæð ingu en ég ólst upp í Sand gerði þar sem amma mín í móð ur ætt var mjög kirkju­ ræk in kona og tengd ist Hvals nes­ kirkju sterk um bönd um. Þannig tengd ist ég þeirri kirkju menn ingu fljótt og það reyndi aldrei á hvort ein hver kaþ ólska leynd ist í mér.“ Jón seg ir að þrátt fyr ir þetta hafi ekki hvarfl að að sér að hann ætti eft ir að byggja kirkju. „Svo var þess far ið á leit við mig að ég tæki þetta verk efni að mér þeg ar ákveð ið var að byggja Selja kirkju en þá var ég bú inn að starfa sem bygg inga meist ari í mörg ár. Þan­ nig tengd ist ég Selja kirkju í upp­ hafi og starf inu þar og sú teng ing hef ur hald ist.“ 9BreiðholtsblaðiðJANÚAR 2011                    Max1 skiptir þig öllu í dag cw100241_brimborg_max1_auglýsingar_breiðholt_augldagbl2x14_16112010_END.indd 1 16.11.2010 11:58:51 Kirkju­smið­ur­inn­ann­ast­ frí­merkja­klúbb­inn Áhuga­sam­ur­ frí­merkja­safn­ari­ að­ leysa­frí­merki­af­bréf­um. Jón­Za­lewski­með­nokkrum­krakk­anna­í­frí­merkja­klúbbn­um. Flísa­töng­in­ get­ur­ ver­ið­ góð­ til­ þess­ að­ hreyfa­ við­ við­kvæm­um­ freí­merkj­um­og­koma­þeim­fyr­ir­á­ spjöld­um­eða­í­frí­merkja­bók­um.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.