Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2011, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2011, Qupperneq 20
Í slendingum finnst fátt skemmtilegra en að borða góðan mat í góðra vina- og ættingjahópi um jólin. Þetta má sjá að einhverju leyti í aðsókn landsmanna í jólahlaðborð sem eru orðin fastur liður í aðventunni hjá mörgum en þar fær maður nánast allt sem jólahugurinn girnist á einu bretti. Veitinga- staðir keppast um að auglýsa jólamatseðla og hlaðborð en DV hefur tekið saman verð á nokkrum veitingastöðum. Dýrara um helgar Fyrir þá sem þurfa ekki að hugsa um budduna þegar kemur að jólaútgjöldum er um ýmislegt að velja. Á flest- um stöðum er dýrara um helgar en á virkum dögum en um helgar þarf að greiða allt upp í 8.900 krónur fyrir hlað- borðið. Athugun DV leið- ir í ljós að dýrast er á Grillið á Hótel Sögu en þar er boðið upp á sjö rétta máltíð á 12.400 krónur. Broadway býður upp á sýningu og dansleik fyrir gesti sína og á Grand Hotel er hægt að velja um að kaupa einungis matinn eða borga meira fyrir tónleika með Helga Björns- syni og hljómsveit. Eins bjóða nokkrir staðir upp á nokkrar tegundir matseðla á mismun- andi verði. Hægt að fá ódýrara Fyrir þá sem langar á jóla- hlaðborð en vilja ekki greiða mjög hátt verð fyrir eru nokkrir möguleikar í boði. Veitingastaðirnir bjóða flest- ir upp á ódýrara hlaðborð í hádeginu en þá er hægt að borða fyrir allt niður í 2.950 krónur. Auk þess býður Húsasmiðjan upp á jólamat- seðil alla virka daga á milli klukkan 18.00 og 20.00 á ein- ungis 1.290 krónur. Veitinga- staðurinn í IKEA er einnig með jólamat á aðventunni og býður upp á hangikjöt og kalkún. Það er því hægt að njóta jólamatar á aðventunni fyrir lítinn pening og án fyrir- hafnarinnar við að klæða sig upp. 20 Fréttir 2.–4. desember 2011 Helgarblað Bílaverkstæði Varahlutaverslun Smurstöð Dekkjaverkstæði Bremsur, spindilkúlur, stýrisendar, o.fl., o.fl. Allar gerðir bætiefna fyrir vél, drif og gírkassa www.bilaattan.is Allt á einum stað Ódýrustu hlaðborðin n Tími jólahlaðborða er genginn í garð n Flest kosta á bilinu 7.000 til 9.000 krónur á mann n Jólahlaðborð Húsasmiðjunnar er á einungis 1.290 krónur Broadway Jólahlaðborð, sýning og dansleikur 8.400 kr. Argentína Jólaævintýri Argentínu Fimmtudaga til laugardaga 8.990 kr. Sunnudaga til miðvikudaga 7.990 kr. Brauðbær Ekta danskt jólahlaðborð Fimmtudaga til laugardaga 7.600 kr. Miðvikudaga og sunnudaga 4.900 kr. Hádegi 3.900 kr. Fiskfélagið Sleðaferð um landið Fimmtudaga til laugardaga 8.900 kr. Sunnudaga til miðvikudaga 6.900 kr. Hádegi 3.900 kr. Fiskmarkaðurinn Jólaborðsmatseðill Fimmtudaga til laugardaga 8.900 kr. Sunnudaga til miðvikudaga 7.600 kr. Hádegi 4.900 kr. Fjalakötturinn Aðventumatseðill Alla daga 6.900 kr. Með víni 10.900 kr. Geysir Bistro&Bar Íslensk sveitajól Föstudags- og laugardagskvöld 5.900 kr. Grand Hotel Jólahlaðborð 1 8.900 kr. Jólahlaðborð 2 7.900 kr. Jólahlaðborð 3 5.400 kr. Jólahlaðborð 4 7.900 kr. Húsasmiðjan Alla virka daga kl. 18–20 1.290 kr. IKEA Alla daga til kl. 19.30 Jólamatseðill hangikjöt 895 kr. Jólamatseðill kalkúnn 995 kr. Grillið Hótel Sögu Sjö rétta jólamatseðill 12.400 kr. Fjögurra rétta jólamatseðill 9.900 kr. Þriggja rétta jólamatseðill 8.900 kr. Grillmarkaðurinn Fimmtudaga til laugardaga 8.900 kr. Sunnudaga til miðvikudaga 7.600 kr. Hádegi 4.900 kr. Lækjarbrekka Fimmtudaga til laugardaga 7.200 kr. Sunnudaga til miðvikudaga 6.800 kr. Hádegi 4.800 kr. Perlan Fimmtudaga til laugardaga 8.290 kr. Sunnudaga til miðvikudaga 7.290 kr. Silfur Miðvikudaga til laugardaga 7.200 kr. Sunnudaga til fimmtudaga 5.500 kr. Hádegi 3.900 kr. Sjávargrillið Jóla grillpartý Sunnudaga til miðvikudaga 6.300 kr. Fimmtudaga til laugardaga 7.600 kr. Hádegi 2.950–3.450 kr. Tapasbarinn Jólamatseðill 4.900 kr. Skíðaskálinn í Hveradölum Föstudagar og laugardagar 7.200 kr. Kolabrautin í Hörpunni Jólamatseðill - 3 réttir 7.900 kr. Jólahlaðborð 2011 Gunnhildur Steinarsdóttir gunnhildur@dv.is Úttekt „Það er því hægt að njóta jólamatar á aðvent- unni fyrir lítinn pen- ing og án fyrirhafn- arinnar við að klæða sig upp. Jólahlaðborð Eru að verða ómissandi hluti á aðventunni. MynD SigTryggur Ari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.