Lögmannablaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 28

Lögmannablaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 28
28 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 2 / 2010 Ný málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Sölvi Davíðsson hdl. Lagastoð lögfræðiþjónusta Lágmúla 7 108 Reykjavík Sími: 581-1190 Konráð Jónsson hdl. Opus lögmenn ehf. Austurstræti 17 101 Reykjavík Sími: 552-2299 Aðalheiður Helgadóttir hdl. Borgarlögmenn Suðurlandsbraut 6, 4.hæð 108 Reykjavík Sími: 533-1330 Arnljótur Ástvaldsson hdl. Skilanefnd Landsbanka Íslands Austurstræti 16 155 Reykjavík Sími: 410-3945 Guðmundur Jónsson hdl. JÁS Lögmenn Drangshlíð 1 861 Hvolsvöllur Sími: 615-1584 Bragi Rúnar Axelsson hdl. Innheimtustofnun sveitarfélaga Lágmúla 9 125 Reykjavík Sími: 590-7100 Almar Þór Möller hdl. Mörkin lögmannsstofa hf. Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Sími: 414-4100 Bragi Dór Hafþórsson hdl. Lögmenn Laugardal Síðumúla 9 108 Reykjavík Sími: 533-4850 Róbert Þröstur Skarphéðinsson hdl. Lögfræðistofa Guðmundar B. Ólafssonar ehf. Barónsstíg 21 101 Reykjavík Sími: 511-1800 Helga María Pálsdóttir hdl. Embla lögmenn Lágmúla 5 105 Reykjavík Sími: 534-2610 Daníel Pálmason hdl. Regula lögmannsstofa ehf. Borgartúni 28 105 Reykjavík Sími: 580-7900 Karl Jónsson hdl. Háabergi 3 220 Hafnarfjörður Sími: 896-2822 Eva B. Sólan Hannesdóttir hdl. NBI hf. Hafnarstræti 6 101 Reykjavík Sími: 410-3039 Ágúst Karl Guðmundsson hdl. KPMG hf. Borgartúni 27 105 Reykjavík Sími: 545-6152 Margrét Anna Einarsdóttir hdl. LOGOS lögmannsþjónusta Efstaleiti 5, 103 Reykjavík Sími: 540-0300 Arndís Anna K. Gunnarsdóttir hdl. LEX lögmannsstofa Borgartúni 26, 105 Reykjavík Sími: 590-2600 Þórarinn Ingi Ólafsson hdl. Arion banki Borgartúni 19, 108 Reykjavík Sími: 856-7194 Páll Eiríkur Kristinsson hdl. Fulltingi, slysa- og skaðabótamál Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík Sími: 533-2050 Trausti Ágúst Hermannsson hdl. Lögmannsstofa Vestmannaeyja Kirkjuvegi 23 900 Vestmannaeyjar Sími: 488-1600 Steinbergur Finnbogason hdl. Jurist ráðgjafar Garðastræti ehf. Garðastræti 36 101 Reykjavík Sími: 527-3090 Davíð Ingi Jónsson hdl. Eimskip Korngarðar 2 104 Reykjavík Sími: 525-7800 Sigurður Árnason hdl. Arion banki hf. Borgartúni 19 105 Reykjavík Sími: 444-7122 Nýr vinnustaður Stefán Bogi Sveinsson hdl. JR.St. Lögmenn Miðvangi 1 700 Egilsstaðir Sími: 551-6412 Sigurður Valgeir Guðjónsson hdl. ADVEL fyrirtækja- og fjármálalögfræði Suðurlandsbraut 18 Sími: 520-2050 108 Reykjavík Björgvin Halldór Björnsson ERGO lögmenn Smáratorgi 3 201 Kópavogur Sími: 412-2800 Birkir Jóhannsson hdl. Arion banki Borgartúni 19 105 Reykjavík Sími: 444-6809 Ólafur Kristinsson hdl. KE-Legal slf. Kringlunni 7, 6.hæð 103 Reykjavík Sími: 898-7910 Birgir Birgisson hdl. Seðlabanki Íslands Kalkofnsvegi 1 150 Reykjavík Sími: 569-9711 Nýtt aðsetur Guðrún Björg Birgisdóttir hdl. Logia ehf. Laugavegur 182 105 Reykjavík Sími: 860-2101 Þórarinn V. Þórarinsson hrl. Advocatus slf. Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 533-3338 Jóhannes Sigurðsson hrl. Aktis lögmannsstofa ehf. Bankastræti 5 101 Reykjavík Sími: 414-3051 Lögmannsstofan Vitastíg Þórarinn Jónsson hdl. Hæðasmára 6 201 Kópavogur Sími: 562-1160 BREYTING Á FÉLAGATALI þörf en nokkru sinni fyrr að lögmenn, jafnt sjálfstætt starfandi sem aðrir, líti í eigin barm við störf sín. Hrunið mun vafalaust hafa marg- vísleg áhrif á lögmenn. Eins og aðrir tóku lögmenn margir hverj ir myntkörfulán og áttu hlutabréf og skuldabréf sem urðu að engu. Líklegt er að margir lögmenn jafnt sem aðrir verði í vandræðum með að greiða af slíkum lánum að óbreyttu. Nú er svo í lögum að lögmaður sem úrskurðaður er gjaldþrota missir lögmannsréttindin. Flestir sjálfstætt starfandi lögmenn eru nú með rekstur stofu sinnar í félagi, sem er umhugsunarvert. Velta má upp þeirri spurningu hvort eðlilegt sé að lögmaður haldi lögmanns réttindum sínum eins og ekkert hafi í skorist ef félagið utan um rekstur stofunnar verður gjaldþrota. Ekki er ólíklegt að lög og reglur um lögmenn verði endurskoðuð á næstunni og eðlilegt að LMFÍ hafi frumkvæði að því. Margt er hægt að læra af því sem gerðist í aðdraganda Hrunsins. Það er sennilega mikilvægara nú en nokkru sinni fyrr að lögmenn standi vörð um sjálfstæði sitt í störfum.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.