Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2012, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2012, Blaðsíða 24
24 Fólk 17. október 2012 Miðvikudagur Hrekkjavaka í Hollywood H rekkjavakan er í lok mánaðarins og verður lík- lega hvergi haldin jafn hátíðleg og í Bandaríkj- unum. Þar er Hollywood engin undantekning en stjörnurnar hafa hingað til keppst um að láta mynda sig í flott ustu búningunum enda ansi margt í boði þegar peningar eru ekkert vandamál. n Stjörnurnar klæða sig í grímubúninga Frægasti rauðhausinn Leikkonan Laura Prepon úr That 70s Show er rauð- hærð eins og Lína langsokkur. Barnvæn Alba Jessica Alba er ekki þekkt fyrir að leika í barnvænum mynd- um. Margir kvarta yfir því að búningar fullorðinna séu ekki við hæfi barna. Búningur Jessicu er hins vegar ekki til að kvarta yfir. Slasaður golfari Leikar- inn Kyle MacLachlan mætti í þessum skelfilega búningi í hrekkjavökupartí árið 2007. Bardagahetjan Diddy Rapparinn Diddy klæddi sig upp sem drukkna bar- dagahetju. Eða átti hann ekki að vera fullur? Hjartadrottningin Leikkonan Teri Hatcher var hjartadrottning árið 2007. Elskar Freddie Katy Perry bauð til grímubún- ingapartís þegar hún fagnaði 24 ára afmæli sínu. Sjálf klæddi hún sig upp í gervi hins goðsagna- kennda Freddies Mercury. Alvöru Leikkonan Alyson Hannigan úr How I Met Your Mother og fjölskylda hennar sigruðu í krútt- keppni ársins 2009. Kynþokkafull lögga Paris Hilton klæddi sig upp sem lögreglukonu mánuði eftir að hafa verið tekin fyrir ölvun við akstur. Frönsk drottning Tísku- drottningin Alexa Chung túlkaði frönsku drottninguna Marie Antoinette árið 2008. - Þ.Þ., fréttatíminn - J.i., eyJafréttir -H.G., rás 2 - k.G., dv - H.s.s., morGunblaðið- H.v.a., fréttablaðið tryGGðu Þ ér miða á “lJúfsár oG bráðskemmtileG.” - fréttablaðið smárabíÓ HáskÓlabíÓ 5%GlerauGu seld sér 5% borGarbíÓ nánar á miði.is aðeins sýnd miðvikudaG oG fimmtud kl. 8 love is all you need kl. 5.30 - 8 - 10.30 l love is all you need lúXus kl. 5.30 - 8 l fuGlaborGin 3d ísl.tal kl. 3.30 - 6 l taken 2 kl. 5.40 - 8 - 10.10 16 taken 2 lúXus kl. 10.30 16 dJúpið kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 dredd 3d ÓteXtuð kl. 10.20 16 ávaXtakarfan kl. 3.30 l tHe eXpendables 2 kl. 8 16 ísöld 4 2d ísl.tal kl. 3.40 l seven psycHopatHs kl. 8 - 10.10 16 blÓðHefnd kl. 6 16 dJúpið kl. 6 - 8 10 taken 2 kl. 10 16 led Zeppelin kl. 8 l love is all you need kl. 5.30 - 8 - 10.30 l blÓðHefnd kl. 8 - 10.10 16 dJúpið kl. 5.50 - 8 - 10.15 10 tHe deep enskur teXti kl. 5.50 10 intoucHables kl. 5.30 - 10.30 l nánar á miði.is SEVEN PSYCHOPATHS 5.45, 8, 10.20 TAKEN 2 8, 10 FUGLABORGIN 3D 6 DJÚPIÐ 6, 8, 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar GRÍN OG SPENNA Í ANDA TARANTINO H.S.S. - MBL H.V.A. - FBLH.V.A. - FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% -S.G, FRÉTTABLAÐIÐ Með íslensku tali Liam Neeson er mættur aftur! Tvöfalt meiri spenna! Stórkostleg! Besta löggumynd í mörg ár Newsweek Ein besta mynd ársins! - Boxoffice Magazine 100/100 „Besta mynd Jake Gyllenhaal á ferlinum.“ -R.Ebert Chicago Sun-Times 16 16 L 16 1616 END OF WATCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D TAkEN 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D lOOPER kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D lAWlESS kl. 8 2D SAVAGES kl. 10:30 2D BRAVE M/ísl. tali kl. 5:40 2D END OF WATCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D END OF WATCH luxuS VIP kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D lOOPER kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D SAVAGES kl. 8 - 10:40 2D lAWlESS kl. 10 2D THE CAMPAIGN kl. 6 - 8 2D THE BOuRNE lEGACY kl. 8 - 10:40 2D STEP uP REVOluTION kl. 5:50 2D BRAVE M/ísl. tali kl. 5:50 2D END OF WATCH kl. 10 2D TAkEN 2 kl. 8 2D STEP uP REVOluTION kl. 8 2D THE RAVEN kl. 10:10 2D END OF WATCH kl. 8 2D lOOPER kl. 10:20 2D FROST kl. 8 2D THE BABYMAkERS kl. 10:20 2D END OF WATCH kl. 5:40 - 8:20 - 10:40 2D lOOPER kl. 8 - 10:30 2D lAWlESS kl. 8 - 10:30 2D lEITIN AÐ NEMÓ M/ísl. tali kl. 5:50 3D KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 7 16 V I P 16 12 16 7 16 16 L 12 16 16 L 16 16 14 16 16 16 16 16 L 16 16 16 TRYGGÐu ÞÉR MIÐA Á 12 Tveir dagar eftir í Egilshöll L’Elisir d’Amore (Ástardrykkurinn) Ópera í beinni kl. 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.