Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 17.–18. okTóber 2012 120. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Satis.is Ertu tilbúin fyrir það besta? Sky 500 GB HD/3D Sport / Bíómyndir / Fræðsla / Fréttir / Skemmtiþættir www. satis.is / Fákafeni 9 / S: 551-5100 / Opið mán.-föst. 10-17Satis.is Ég heiti LOKI! Fjölnir tattú ósáttur við Eirík n „Þetta eru allt hástafir sem ég setti á hann. Hvað vakir eiginlega fyrir þér Eiríkur?“ segir húðflúrarinn Fjölnir Geir bragason í athugasemd við frétt á fréttavef eiríks Jónssonar. Í fréttinni fær ónafngreindur „ leturfræðingur“ að láta móðan mása um húðflúrað nafn, Lúðvíg, sem lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson skartar. Fer hinn ónafngreindi fræðingur ófögr­ um orðum um flúrið og segir að ógjörningur sé að lesa hvað stend­ ur þar sem gotnesku stafirnir séu allir í hástöf­ um. Eiríkur vísaði allri gagnrýni á bug: „Þetta er skeyti frá letur­ fræðingi – ég hef ekkert vit á þessu.“ Vakti lukku í Valhöll n Geir Jón Þórisson sagði frá „aðförinni að Alþingi“ G eir Jón Þórissyni, fyrrverandi yfirlögregluþjóni, var fagnað ákaft í Valhöll á þriðjudaginn eftir að hann hafði sagt gest­ um frá upplifun sinni af búsáhalda­ byltingunni. Yfirskrift fundarins var „Aðförin að Alþingi“ og að sögn við­ staddra vakti Geir Jón mikla lukku. Geir Jón sóttist eftir stöðu annars vara­ formanns Sjálfstæðisflokksins fyrr á þessu ári en beið lægri hlut fyrir Krist­ jáni Þór Júlíussyni. Geir Jón hélt því fram að Alþingi hefði verið tekið yfir af mótmælend­ um ef nokkrir þeirra sem réðust inn í Alþingishúsið þann 8. desember árið 2008 hefðu komist inn í þingsalinn. Þá lét hann í veðri vaka að þing­ menn hefðu haft áhrif á gang mála en nefndi þó engin nöfn. Eins og kunn­ ugt er vann Geir Jón skýrslu um bú­ sáhaldabyltinguna fyrir lögregluna. Bæði þingmenn og almennir borgarar hafa kallað eftir því að fá afrit af skýrsl­ unni í hendurnar án árangurs. Því vakti athygli að höfundur skýrslunnar skyldi halda erindi um viðfangsefni hennar í Valhöll. Geir Jón hneykslaðist á viðbrögðum Álfheiðar Ingadóttur við því þegar brotist var inn í lögreglustöðina við Hverfisgötu. „Þarna vorum við að verja vinnustað þessa þingmanns, en þess­ um þingmanni fannst í lagi að ráðast inn á minn vinnustað,“ sagði hann. Hann benti þó á að í langflestum til­ fellum hefðu mótmælin farið friðsam­ lega fram og fór fögrum orðum um þá mótmælendur sem mynduðu varnar­ vegg fyrir framan lögregluþjóna í jan­ úar 2009. Meðal viðstaddra var fólk sem tók þátt í mótmælunum og tók Geir Jón við spurningum úr sal. Sturla Jónsson, vörubílstjóri og aðgerðasinni, sakaði lögregluna um linkind gagnvart þeim stofnunum sem brugðust í hruninu og spurði Geir Jón hvar lögfræðideild lög­ reglunnar hefði verið þegar kreppan reið yfir. Þá sagðist Geir Jón ekki skilja spurninguna og vakti það mikinn hlát­ ur viðstaddra. johannp@dv.is Fimmtudagur Barcelona 22°C Berlín 14°C Kaupmannahöfn 14°C Ósló 11°C Stokkhólmur 10°C Helsinki 11°C Istanbúl 22°C London 14°C Madríd 15°C Moskva 11°C París 17°C Róm 20°C St. Pétursborg 10°C Tenerife 24°C Þórshöfn 8°C Sigrún Sigurðardóttir 54 ára „Þessa forláta kápu keypti ég í versluninni Cosmo fyrir einum fimmtán árum. Þetta er óekta pels en hann er hlýr og góður. Skóna fékk ég hjá ABC á 500 krónur.“ Þórdís Sigurðardóttir 52 ára „Húfan er mín eigin hönnun og framleiðsla og það eru allir vitlausir í þessa húfu. Töskuna keypti ég í Húsi fiðrildanna. Mér hefur ekki orðið kalt í dag.“ 2 4 4 54 5 2 2 22 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 2 3 5 3 2 3 1 2 3 3 2 3 2 3 3 -1 4 2 3 4 1 6 3 2 1 4 5 2 5 6 5 4 3 5 3 5 2 4 0 2 5 2 2 2 3 0 4 -3 1 2 2 6 2 3 1 4 3 4 2 1 11 5 7 6 2 5 2 5 0 5 0 3 2 3 1 3 2 3 3 0 1 3 4 7 2 6 1 5 3 6 4 3 7 6 4 6 2 5 2 4 1 5 1 3 4 3 1 4 2 2 4 1 2 5 1 7 3 8 1 6 3 8 4 4 9 7 4 6 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hægviðri Hæg norðlæg og síðar breytileg átt. Úrkomulaust að mestu og víða bjart veður. Fremur kalt í veðri og sums staðar talsvert næturfrost. Útlit fyrir suðaustanátt eftir helgi með rigningu og hlýnandi veðri. upplýSinGAr AF vedur.iS Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 17. október Evrópa Miðvikudagur Heiðskírt og hiti 2 til 7 stig. N/A 3–5 metrar á sekúndu. +2° +5° 5 3 08.25 17.59 Veðurtískan 8 12 15 14 21 23 12 10 14 25 9 10 10 20 brim Eins og myndin sýnir var töluvert brim við Akranes á dögunum. Mynd Þórey veSTMAnnMyndin 10 9 1 4 4 5 2 6 2 5 4 var vel fagnað Fyrrverandi yfirlögreglustjóri sagði flokksbræðrum sínum frá upplifun sinni af búsáhaldabyltingunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.