Són - 01.01.2013, Síða 18

Són - 01.01.2013, Síða 18
16 Þorgeir SigurðSSon Á mynd 1 og á mynd 3 sést að skriftin á Arin bjarnar kviðu hefur ein- kenni létti skriftar (enska: Gothic cursive) sem er yngri skriftar gerð en annars staðar er notuð í Möðru valla bók. Stafir eru tengdir saman og skrif aðir með færri strokum en áður tíðkað ist. Þetta sést m.a. á því hvernig stafur inn r er skrif að ur í orðinu þrenn þannig að úr verður stafur sem minnir á v. Slík skrift var venju leg í bréfum á 14. öld en ekki á bókum. Táknið ‹ › , sem sést á mynd 3, kemur víða fyrir í lok erinda (sjá tvö dæmi til viðbótar á mynd 1) en þess er hvergi getið í upp skriftum kvið- unn ar. Þetta tákn hefur líkast til villt um fyrir Jóni Helga syni sem með fyrir vara („for be hold“) setti ar-endingu á orðið tøs, sjá útgáfu Bjarna Einars sonar (2001, 189). Á mynd 1 sést að þetta orð stendur í lok erindis 19 á undan þessu tákni en Jón hefur túlkað efri hluta þess sem ar-band. Til að bera saman upp skrift Finns og upp skriftirn ar í ÍB 169 4to og AM 146 fol. er eftir farandi tafla tekin saman um villur sem finna má í erindi númer 20 sem sést á mynd 1: ÍB 169 4to mun m̄ eıgı qꝺ̄ka ek ſkāt mılle ſkata auꝺ̄ AM 146 fol. mun m̄ eıgı qðca ec ſcamt mıllı ſcata auð FJ 1886 mū m̄n̄ eıge qͤꝺka ek ſkāt mılle ſkata auþ tafla 1. Villur í uppskriftum á erindi 20 (sjá Mynd 1). Í síðasta orðinu, auð-, er líklega skrifað ‹ꝺ› ofan í ‹þ› í Möðru valla bók. Þess vegna er erfitt er að segja til um hvor stafur inn er réttari í upp skriftum. Villurnar í töflu 1 eru allar í því hvernig orð eru staf sett eða skamm- stöfuð og eru dæmi gerðar fyrir villur annars staðar í upp skrift kvæðis ins. Vill urnar eru lang flestar í AM 146 fol. enda virðist í þeirri upp skrift ekki hirt um að halda staf setningu for ritsins (þ.e. ÍB 169 4to). Villur í ÍB 169 4to eru nokkru færri en hjá Finni. Flestar villur í upp skrift unum hafa engin áhrif á textann eins og hann birtist í út gáfum með sam ræmdri staf setningu. Dæmi um annað má þó finna, saman ber eftir farandi: Upphaf 17. erindis Arin bjarnar kviðu er þannig hjá Sigurði Nordal (1933, 264): Mynd 3: Fyrsta lína í aftari dálki: ‹ þreɴ aꞇūgu mıer Þ̄ꞇel ek yrſꞇ›. Þetta er inn rauð mynd (and hverf ).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.