Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2008, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 3. APRlL 2008 Sviðsljós PV ÞAÐ GETUPfRlí) SKELFILEGT AÐ SJÁ 8 EINSTAKŒ I 8 9 1 SANNLEll SlMI 664 0000 REGIIBOEinn SIMI5519000 , Með IslensKuúð ensKu lali X M£Ð BETRl SUKuM UMDANFARIN MISSERI. VJV,TOPP5.lS FBL HFTFTIN VANTAGE POINT W.3.45-5Í0-8-10.10 Iti VANTAGEPOWT M.6-8-10 VANTAGE POIMT LLIXUS M. 3.45-550-8-10.10 INBRUGES M.5.45-8-10.10 _ THE 0THER BOŒYN GIRL M. 8-1080 T HORTON M.6 BEXTTAL SHUTTER M.8-10 16 THE0RPHANAGE M.8-10 THE SP1DERWICK CRONJOfS M. 3.30-5.45 7 BE KINO REWIND M.1080 H0RT0N M.4-6 ENSKTTAL 27DRESSES M.580-8 H0RT0N k.4-6 fSLBCKTTM. wxm-. SEMIPRO M.1080 WmVtd I HÚSHÚL^JbIÚ SÍMI5301919 BORGmttoBlÓ SlMI 462 3500 THE 0THER BOLEYN GIRL M. 580-8-1080 10 VANTAGEPOINT M.8-10 16 THEEYE M. 8-10.10 iu L0VEWRECKED M.8-10 THE SPIDERWICK CR0NICLES M.5.50 7 THE SPIDERWICK CR0NICLES M.6 y H0RT0N M.6 felíWSKTTAL HORTON M.6 ISLBCKTTAL HEIÐIN T - THEKITERUNNER M.8-1030 ■****' 12 BRÚÐGUMINN M.6-8 7 50KR.AFSLATTUREFÞÚ .j. . FÆRO 5*/t ENOURGRf ITT EF PU BOHGAIt A KAUPIR BIÓMIÐANN Á «**«*•« biom.oannmeðkriíoitkopt. aukakhonuh # SAMbio.is REYKJAVÍK* AKUREYRI • KEFI_AVlK*SELFOSS PÉTUR JÓHANN SIGFUSSON EGGERT ÞORLEIFSSON INGVAR E SIGURÐSSON 8ENE0IKT ERUNGSSON MICHAEL IMPERIOLI I. J iGM I A ■Jjá (ht - , í.” SLVts.áfo ÁLFABAKKA aííEsiLWSELFOSS STÓRA PLANID DKjHAL kl. 6D - 80 -10:100 10 STÓRA PLANIÐ kl. 8-10:10 10 LARS AND THE REAL GIRL M. 8 -10:10 SPIDERWICK CHRONICLES kl. 8 7 10.000 8C 1(1.5:40-8-10:30 12 10.000 BC ;kl. 10:20 12 10.000 BC »GflAL 1(1.5:40-8-10:30 VIP il'fe.fi»AKUREYRI H0RT0NM/-ÍSLTAL kl.6 L STÓRA PLANID lkl.8-10 10 THE BUCKET LIST kl. 8-10:10 7 INTOTHEWILD 1(1.8-10:20 UNDRAHUNDURINN ÍSLTAL kl.6 L SL*ÍSÍ^ft! KEFLAVfK N0 C0UNTRY F0R 0L0 MEN 10.10:30 16 STÓRA PLANIÐ kl.8-10 10 STEPUP2 kl. 5:50 - 8 7 THEEYE kl.8-10 aamBliKRi STÓRA PLANIÐ MGLUNNI kl. 60 - 80-100- 10:300 10 M i j -j“ a. HANNA M0NTANA kl. 6(30) t JUN0 kl.8-10 7 UNDRAHUNDUHINN tl-t;i !AL kl.6 fiuuu uo mmu *1- i LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR THE EYE - POWER SPIDERWICK CHR0NICLES SEMI-PR0 kl.6,8og10 kl.6og8 kl.8og10 kl. 10 11SINNUM Á FOFSÍDU Söngkonan Madonna prýðir nýjustu forsíðu Vanity Fair en það er hennar 11. á 22 árum. Söngkonan Madonna er á forsíðu maíútgáfu tímarits- ins Vanity Fair. Madonna undirbýr útgáfu nýju plöt- unnar sinnar og tónleikaferðalag sem hefur verið lengi í deiglunni. Það endurspeglast ekki síst í þeim fjölda forsíðna sem Madonna hefur prýtt á hinu rótgróna og virta Vanity Fair. Madonna var á sinni fyrstu for- síðu árið 1986 en síðan þá hef- ur hún verið tíu sinnum í viðbót. Myndir Madonnu í blaðinu hafa oft og tíðum þótt ögrandi og hefur henni þó nokkrum sinnum brugð- ið fýrir berbrjósta á síðum blaðs- ins. Madonna verður fimmtug í ág- úst á þessu ári en 28. apríl kemur út 11. breiðskífa hennar. Hún ber nafnið Hard Candy en Madonna gaf út sína fýrstu plötu 1983. Fyrsta lag- ið af plötunni kom út 17. mars sið- astliðinn en það heitir 4 Minutes og skartar Justin nokkrum Timberlake. Myndband með laginu er væntan- legt á næstu dögum. VanityFair Hefurveriðá jafnmörgum forsíðum og plöturnar sem hún hefur sentfrá sér. Reynslubolti Madonna gefur út sína 11. plötu í apríl. ■ VONTEESEI VANDRÆÐUM DITA VON TEESE Elskar að borða franska gæsalifur. GUÐFAÐIR TVIBURANNA Leikarinn George Clooney kemur til með að verða guðfaðir tvíbura Brads Pitt og Angelinu Jolie. Leikarinn var á leiðinni út af veitingastað í Los Angel- es ásamt kærustu sinni, Söruh Larson, þegar ljósmyndari kallaði til hans og spurði hvort liann yrði guðfaðir tví- buranna. Aður en Clooney settist upp í bílinn kallaði hann til baka: „Já, ég verð það." George og Brad kynntust vel við gerð myndarinnar Ocean’s Elev- en árið 2001 og hafa verið mjög góðir vinir síðan og meðal annars farið oft saman til útlanda. SKELLTIÁ! Nú hefur lekið á netið brot úr gamalli klámmynd sem sýnir Ditu Von Teese í vafasömum leikjum. Söngkonan Mariah Carey skellti á út- varpsmanninn Dj Reggie Yates þegar hún var í símaviðtali við kappann á BBC Radio 1. Reggie spurði hvort Mariah hefði ekki selt um 80 milljónir af plötum á heimsvisu. Mariah sagðist ekki vera viss um að það væri rétta taf- an og sagðist þurfa að spyrja einhvem sem væri með það á hreinu. Síðan skellti hún á. Reggie taldi lfidegt að hún hefði tekið tölunni sem móðgun því hún hefur í raun selt 165 milljónir eintaka og er næstsöluhæst í heimin- um á eftir Celine Dion. Dita Von Teese mætir harkalegri gagnrýni úr ýmsum áttum þessa dagana. Dita, sem er hið nýja and- lit fyrir brjóstahaldaraframleiðand- ann Wonderbra, gæti átt á hættu að missa samning sinn við fyrirtæk- ið eftir að upp komst um leynilega fortíð hennar í klámmyndaiðnað- inum. Nýlega birtíst myndband á netinu sem sýnir brot úr klámmynd þar sem Dita er í djörfum lesbískum leikjum með tveimur öðrum kon- um. Fregnir herma að Wonderbra íhugi nú hvort þeir kæri sig um að hafa klámmyndastjörnu sem fyrir- sætu en talsmenn fyrirtækisins vilja ekkert tjá sig um málið. Ekki nóg með þetta, heldur eru dýraverndunarsamtökin PETA ekki sátt við Ditu eftir að hún greindi frá því í viðtali við dagblaðið The New YorkTimes að hún elskaði að borða foie gras þegar hún væri í París. Foie gras er anda- og gæsalifur og einn dýrasti matur í heiminum en tals- menn PETA segja að hræðilega sé komið ffam við endurnar og gæs- irnar tíl að Iifrin verði sem best og því vonist þau til að Dita endurskoði mataræði sitt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.