Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2008, Blaðsíða 27
PV Sviösljós FIMMTUDAGUR 3. APRlL 2008 27 Breska sjónvarpsstöðin Channel 4 er í samn- ingaviðræðum við Michael Jackson og fjöl skyldu um gerð raunveruleikaþáttar. Fregnir herma að Channel 4-sjónvarpsstöðin í Bretlandi sé við það að landa samningi við Michael Jackson og fjölskyldu hans um gerð raunveruleikaþáttar. Þátturinn myndi vera klukku- tíma iangur í heimildarmyndaformi og kæmi til með að fylgjast með Jackson-fjölskyldunni að reyna að feta sig og falla inn í lítið þorp í Suðvestur-Englandi. Fjölskyldan . ■ myndi flytja inn í fimm svefnherbergja sumarhús í þorp- inu Appledore í maí ef samningurinn gengur eftir. l Tito Jackson, semumþessarmundirstýrirhæfi- \ M leikaþættinum Just the Two of Us á B3C 1-sjón- V varpsstöðinni, myndi vera búsettur í húsinu og v | stórstjörnurnar ogsystkini hans, Jiau Michael, ^ Jermaine og Janet Jackson, ásamt foreldrum * ■ IL systkinanna myndu reglulega fljúga vfir haf- 1. H, ið í heimsóknir. I síðasta mánuði tilkynnti Tito sem á > fjögur önnur systkini, þau Randu, Jack- \ ■ ie, Marlon og La Toyu, að hann væri að > leita að húsi einhvers staðar í Suðvest- ur-Englandi því fjölskylduna langaði í einhvern stað þar sem hún gæti dval- ist í rólegheitum. V Talsmaður Channel 4 segist . .->*■ ekkert vilja tjá sig um málið þar _ ^ x ^ sem samningaviðræður um ■ 1 'lí gerð raunveruleikaþáttarinS • 1 séu enn á v MICHAEL JACKSON GÆTIVERIÐ AÐ FARA AÐ TAKA ÞÁTT í RAUNVERU- LEIKAÞÆTTI ÁSAMT SYSTKINUM SlNUM OG FORELDRUM. 'iðkvæmu stigi, TITO JACKSON MYNDIVERA í AÐALHLUTVERKI í RAUN- VERULEIKAÞÁTTUNUM. JACKSON-FJOLSKYLDAN í RAUNVERULEIKAÞATT? LEIKUR EKKI MEDDÝRUM Kynbomban Pamela Anderson neitaði að leika ásamt hundi í kvikmyndinni Superhero Movie. Pamela er meðlimur í PETA- samtökunum, sem eru á móti því að alvörudýr séu notuð í kvikmyndum. „Pamela yfirgaf upptökusettið og fór í göngutúr. Hún var í miklu uppnámi," segir starfsmaður kvikmyndarinnnar. Pamela leikur Ósýnilegu stúlk- una í myndinni, litið hlutverk sem krafðist þess að hún léki í atriði ásamt Ósýnilega hundin- um, sem skyndilega verður svo sýnilegur. Þessu neitaði leikkon- an og atriðið var á endanum ekki í lokaútgáfu myndarinnar. Hraöskreiður kappakstursbíll Viltu aö það heyrist hljóð í litla bílnum þínum eins og í þessum Formúlu 1-kappakstursb(l? Virtual Motors - ónauðsynlegur búnaður sem selst eins og heitar lummur: Einhvern tímann var það sagt um mjög góða sölumenn að þeir gætu selt eskimóum ísskápa. Eitthvað í ætt við þetta er búnaður sem evrópskt bQablað segir að seljist ágædega um þessar mundir og fullyrða má að ekki nokkur maður hafi minnstu þörf fýr- ir, í það minnsta ekki gagn. Búnaðurinn nefnist Virtual Mot- or og virkar þannig að þegar kveikt er á honum kemur vélarhljóð í útvarpið íbílnum sem er eins og í meiri háttar ökutæki. Hægt er að velja á milli ým- issa hljóðtegunda, eins og til dæmis hljóðs frá sex strokka loftkældri Pors- che-vél með tveimur túrbínum eða þá hljóðinu í Formúlu 1-bíl, eða átta gata kvartmílutryllitæki. Vélarhljóð- ið í útvarpinu er í beinum takti við snúning vélarinnar í bílnum og öku- lag bílstjórans þannig að inni í litlu Súkkunni eða Míkrunni er hægt að láta drynja í eins og um sé að ræða landsins aflmesta bíl. Auðvelt er að tengja búnaðinn við útvarpið, til dæmis um ISO- eða USB-innstungu. Búnaðurinn er einnig tengdur við snúningshraða- mæli bílsins þannig að gervivélar- hljóðið verður í beinum takti við snúning vélarinnar á hverjum tíma. -i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.