Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Page 35
PV Helgarblað FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2008 35 Hann saumar á lýtalæknastofunni sinni á daginn en á kvöldin saumar hann sér þjóöbúning. Ottó Guðjónsson fékk snemma áhuga á handavinnu og ákvað strax á barnsaldri aö verða lýtalæknir. Hann starfaði um árabil í Bandaríkjunum og gerði það gott en finnst enn skemmtilegra að sinna íslenskum konum sem hann segir með raunhæfari kröfur og öruggari með sig. Hann er óhræddur við að neita að framkvæma aðgerðir sem honum finnst ekki fallegar, neitar að stækka rassa og neitaði eitt sinn konu með risastór silíkonbrjóst um enn svakalegri stækkun. Hann segir Sirrý frá starfi sínu sem er gjör- ólíkt ýktu raunveruleikaþáttunum sem eru ein stór blekking.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.