Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 58

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 58
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 58 smiðjum og virkjunum er bætt inn í framleiðslufallið þegar þær eru teknar í notkun. Að framkvæmdatímanum loknum vex fjármuna- stofninn síðan árlega um sama hlutfall og í dæminu án stóriðju. Þegar leitniferill vinnuaflsnotkunar er fundinn með HP-síu er notast við vinnuaflsnotkun án stóriðjuframkvæmda, en innflutningi vinnuafls vegna framkvæmdanna bætt við. Þegar leitni vinnuaflsnotk- unar er metin með jöfnu (4) og náttúrulegt atvinnuleysi fundið með HP-síu er mældu atvinnuleysi án stóriðju rennt í gegnum síuna, en muninum á reiknuðum fjölda atvinnulausra með og án stóriðjufram- kvæmda bætt við, reiknað í hlutfalli af framboði vinnuafls. Framboð vinnuafls er fundið með því að bæta innflutningi vinnuafls við fram- boð vinnuafls án stóriðju. Vinnuaflsframboðið er einnig reiknað á þennan hátt þegar gert er ráð fyrir 2,5% eða 3,0% náttúrulegu at- vinnuleysi. Tilgangurinn með þessari nálgun er sá að koma í veg fyrir að framleiðslugeta þjóðarbúsins teljist hafa aukist áður en það gerist raunverulega. Án þessarar leiðréttingar myndi HP-sían auka fram- leiðslugetuna löngu áður en framleiðsla hefst, vegna þess að HP- síunin jafnar út sveiflur og dreifir áhrifum hnykkja í báðar áttir. Ef framboð vinnuafls eykst, t.d. vegna innflutnings vinnuafls vegna til- tekinna framkvæmda og vinnuaflsnotkuninni er rennt gagnrýnislaust í gegnum HP-síuna, leiðir HP-síun til þess að viðbót við vinnuaflið tekur að hafa áhrif nokkrum árum áður en hún bætist raunverulega við, jafnvel áður en ákvörðun um viðkomandi framkvæmd er tekin. Eftir að ljóst varð að farið yrði út í stóriðjuframkvæmdir var ein- faldasta aðferðin sem hægt er að nota, þ.e. að beita HP-síun á sjálft framleiðslustigið, aflögð, vegna þess að hún felur í sér að viðbót við framleiðslugetu í framtíðinni er einnig smurt inn í fortíðina, sem leiðir til þess að framleiðsluspenna mælist minni en hún er raunverulega. Því er nú notast við meðaltal aðferðanna fjögurra sem hér hefur verið lýst og ganga allar út frá framleiðslufallinu (3), hver með sínum hætti. Mynd 1 sýnir framleiðsluspennu mælda með sex aðferðum. Fjórar þeirra byggjast á framleiðslugetu út frá framleiðslufallsaðferð- unum sem lýst er að ofan, og ein notast við meðaltal framleiðslugetu úr aðferðunum fjórum. Einnig er sýnd framleiðsluspenna þar sem framleiðslugetan er metin með HP-síun landsframleiðslu. Myndin sýnir hvernig spennan mælist minni með þeirri aðferð vegna þess að HP-sían smyr aukinni framleiðslugetu mörg ár aftur í tímann. Heimildir: Canova, Fabio (1998), „Detrending and business cycle facts“, Journal of Mone- tary Economics, 41, 475-512. Hodrick, Robert J., og Edward C. Prescott (1997), „Postwar U.S. Business Cycles: An Empirical Investigation“ Journal of Money, Credit and Banking, 29(1), bls. 1-16. Mynd 1 Mismunandi mælikvarðar á framleiðsluspennu hagkerfisins 2000-2006 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 6,0 -1,0 -2,0 -3,0 % af VLF Meðaltal HP(Y) HP(U) HP(L) UN=2,5% UN=3,0% Heimild: Seðlabanki Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.