Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 102

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 102
P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 102 Hinn 13. janúar var hlutafé í Íslandsbanka hf. hækkað um sem nam 1,8 ma.kr. að nafnverði. Upphaflega voru boðnir út 1.500 milljón hlutir til forgangsréttarhafa. Vegna umframeftirspurnar var ákveðið að bjóða 300 milljónir til viðbótar. Söluverð hins nýja hlutafjár var 10,65 kr. á hlut og markaðsvirði útboðsins rúmir 19 ma.kr. Heildar- hlutafé Íslandsbanka hf. eftir þessa aukningu er 13 milljarðar hluta. Hinn 20. janúar tilkynnti Landsbanki Íslands hf. að ákveðið hefði verið að stofna útibú í Bretlandi. Febrúar 2005 Hinn 3. febrúar staðfesti alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s Investors Service óbreyttar lánshæfiseinkunnir sínar fyrir Landsbanka Íslands hf., A3 fyrir langtímaskuldbindingar, P-1 fyrir skammtímaskuldbind- ingar og C fyrir fjárhagslegan styrkleika. Horfur um breytingar á mat- inu voru jákvæðar. Hinn 10. febrúar hækkaði alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor’s lánshæfiseinkunn ríkissjóðs á langtímaskuldbindingum í er- lendri mynt úr A+ í AA- og fyrirtækið staðfesti einnig lánshæfiseink- unnina AA+ fyrir langtímaskuldbindingar í íslenskum krónum og A-1+ fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt og íslenskum krónum. Horfur fyrir matið eru stöðugar. Lánshæfismat Íbúðalánasjóðs var hækkað samsvarandi en þó með neikvæðum horfum vegna breytinga sem orðið höfðu á stöðu sjóðsins í kjölfar komu banka inn á fasteigna- lánamarkað, sem leitt hafði til samdráttar í markaðshlutdeild sjóðsins. Hinn 17. febrúar var Íslandsbanka hf. veitt leyfi til stofnunar banka af fjármálaráðuneytinu í Lúxemborg. Ráðgert er að hinn nýi banki taki til starfa á vormánuðum ársins 2005. Tilgangurinn er að víkka út starf- semi útibús bankans í Lúxemborg. Hinn 18. febrúar sendi bankastjórn Seðlabanka Íslands greinargerð til ríkisstjórnarinnar í tilefni af verðbólgu umfram þolmörk í febrúar. Um leið var tilkynnt að bankastjórn hefði ákveðið að hækka vexti bankans í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir um ½ prósentu í 8,75% frá og með 22. febrúar. Aðrir vextir voru einnig hækkaðir um ½ pró- sentu frá og með 21. febrúar. Mars 2005 Hinn 7. mars hækkaði alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s Investors Service lánshæfiseinkunn sína fyrir Landsbanka Íslands hf. vegna langtímaskuldbindinga og innlána úr A3 í A2. Um leið staðfesti fyrir- tækið P-1-einkunn vegna skammtímaskuldbindinga og C-einkunn vegna fjárhagslegs styrkleika. Horfur um breytingar á matinu voru stöðugar. Hinn 15. mars jók Íslandsbanki hf. hlutafé sitt um rúma 134 milljón hluti að nafnverði. Hinir nýju hlutir voru greiddir út í formi arðs til þeirra hluthafa sem þess óskuðu á gengi 10,65 kr. á hlut. Skráð hlutafé félagsins á aðallista Kauphallar Íslands eftir hækkunina nam 13.134.816.315 kr. að nafnverði. ANNÁLL EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.