Peningamál - 01.07.2007, Síða 46

Peningamál - 01.07.2007, Síða 46
P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 2 46 Fyrirsjáanlegar breytingar á fjölda ríkja Fjöldi ríkja með verðbólgumarkmið á eftir að breytast á næstu árum. Fyrirséð er að Slóvakía auk Póllands, Tékklands og Ungverjalands munu hverfa úr hópnum innan nokkurra ára er þau ganga í Myntbandalag Evrópu. Mögulegt er að fl eiri ríki týnist úr hópnum á sama hátt síðar meir. Einnig er mögulegt að ný ríki bætist í hóp ríkja með verðbólgu- markmið. Þannig íhugar vaxandi fjöldi ríkja nú upptöku verðbólgu- markmiðs og nokkur ríki hafa þegar hafi ð undirbúning að formlegri upptöku. Dæmi um þetta eru þróunar- og nýmarkaðsríkin Albanía, Armenía, Gvatemala og Kasakstan en þau hafa verðstöðugleika sem markmið sitt án þess að hafa formlega tekið upp verðbólgumarkmið.2 Upptaka verðbólgumarkmiðs á sér nokkurn aðdraganda því að seðla- bankar þurfa að gefa sér tíma til að laga innri starfsemi sína að nýrri stefnu. Æskilegt er að lágmarksskilyrði varðandi stofnanauppbyggingu séu uppfyllt áður en verðbólgumarkmið er formlega tekið upp. Talið er mikilvægt að seðlabanki hafi fullt sjálfstæði til að ná markmiðum sínum. 2. Stone (2003) fjallar um 19 nýmarkaðsríki sem fylgja peningastefnu með sveigjanlegu gengi og yfi rlýstu verðbólgumarkmiði en þar sem verðstöðugleiki víkur fyrir öðrum mark- miðum stjórnvalda. Stone nefnir slíka framkvæmd peningastefnu hálfkveðið verðbólgu - markmið (e. infl ation targeting lite). Verðbólgumarkmiðsríki Ríki Tölulegt markmið Upphaf stefnu Fyrri kjölfesta Ástralía 2-3% 1993 Ekkert Brasilía 41/2%(±2%) 1999 Gengi Bretland 2% 1992 Gengi Chile 2-4% 1990 Gengi Filippseyjar 4-5% 2002 Gengi og peningamagn Gana 0-10% 2007 Peningamagn Indónesía 6%(±1%) 2005 Peningamagn Ísland 21/2%(±11/2%) 2001 Gengi Ísrael 1-3% 1992 Gengi Kanada 1-3% (2% miðgildi) 1991 Ekkert Kólumbía 2-4% 1999 Gengi Mexíkó 3% 1999 Peningamagn Noregur 21/2% 2001 Gengi Nýja-Sjáland 1-3% 1990 Ekkert Perú 2%(±1%) 2002 Peningamagn Pólland 21/2%(±1%) 1998 Gengi Rúmenía 4%(±1%) 2005 Peningamagn Slóvakía 0-2% 2005 Gengi Suður-Afríka 3-6% 2000 Peningamagn Suður-Kórea 3%(±1%) 1998 Peningamagn Sviss 0-2% 2000 Peningamagn Svíþjóð 2%(±1%) 1993 Gengi Taíland 0-31/2% 2000 Peningamagn Tékkland 3%(±1%) 1998 Gengi og peningamagn Tyrkland 4%(±2%) 2006 Gengi Ungverjaland 3%(±1%) 2001 Gengi Heimildir: Þórarinn G. Pétursson, (2004), „Útfærsla verðbólgumarkmiðsstefnu víða um heim“. Peningamál 2004/1, bls. 57-85 og heimasíður viðkomandi seðlabanka. ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.