Peningamál - 01.07.2007, Side 47

Peningamál - 01.07.2007, Side 47
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 2 47 Einnig þarf fjármálakerfi landsins að vera nægilega skilvirkt og þróað svo að markaðsaðgerðir seðlabankans í peningamálum miðlist með skilvirkum hætti. Þar að auki er æskilegt að fjármálalegur stöðugleiki sé fyrir hendi auk almenns efnahagslegs stöðugleika. Albanía, Armenía, Gvatemala og Kasakstan eru komin mislangt í aðlögunarferlinu, en markmið þeirra allra er þó hið sama, að taka formlega upp verðbólgu- markmið í nánustu framtíð. Því má telja líklegt að þessi fjögur ríki verði komin á lista yfi r verðbólgumarkmiðsríki innan fárra ára og enn önnur gætu bæst í hópinn.

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.