Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1983, Page 114

Skírnir - 01.01.1983, Page 114
108 SVEINN BERGSVEINSSON SKÍRNIR ast sagt ýkjur. Svo og afreksverk lians síðar á Englandi. En hér er sem maður heyri undirtón, frásögn Egils sjálfs á gamals aldri, sem haldið hefur verið við af ættmennum og afkomendum. Eng- inn þarf að efa, að Egill var mikill vígamaður samkvæmt skap- lyndi sínu og óvenju miklu afli, þó að hann hafi verið „vopn- djarfari“ en hvað hann var „mjúklátur“ í bardaga, eins og sagt er um íslendinga á einum stað í Heimskringlu, enda hafa þeir ekki haft mikil tækifæri til að stunda vopnfimi og turniment. Víkinga- ferðir og hólmgöngur voru líka algengar. Hins vegar geta vísur hans (og frásagnir) um hólmgöngur við Ljót bleika og Atla liinn skamma verið síðar ortar inn í söguna, eins og haldið hefur verið fram (sjá formála Egils sögu, ÍF II). En þetta stendur líka í síðari liluta sögunnar. Frásagnir Egils af víkingaferðum hans með þeim ýkjublæ, sem auðsjáanlegur er, mætti kalla karlagrobb, þegar hann var hættur siglingum og vígaferlum. I fyrri hlutan- um eru þær allar sagðar honum til hróss, þó að sumt, sem síðar er sagt, geti líka stafað frá Agli sjálfum eins og Jórvíkurferðin. Og þá erum við komin að síðari hluta þessarar sögu. Nútíma- menn þekkja gjörla, hve mönnum er gjarnt síðar á ævinni að koma aftur til þess lands, þar sem þeir liafa þolað súrt og sætt og eiga þar auk þess góða vini. Bent hefur verið á, að Egill hefði auðveldlega getað forðast Eirík konung í Jórvík, ef hann hefði viljað. En besti vinur hans, Arinbjörn hersir, var þar líka og Agli mun hafa boðið í grun, að hann væri þar áhrifamaður, vinsæll og jafn vel mannaður og Eiríkur blóðöx og því áhættan ekki svo mikil, eins og menn vilja fyrir satt hafa. Enginn hefur heldur dregið í efa, að Arinbjarnarkviða væri ort af Agli sjálf- um, enda jafn persónulegur skáldskapur og Sonatorrek og svo vel kveðin, að engum síðari tíma manni væri ætlandi að hafa ort hana inn í söguna. Þar segist Egill hafa þegið „hattarstaup af hilmi“. Kviðuna yrkir Egill síðar á íslandi og ber liún vitni um hættulega för. Hafi hann treyst liðveislu og vináttu Arin- bjarnar er eins líklegt, að hann hafi miklað fyrir sér í kviðunni þessa lífshættu í liöll konungs. Lausavísurnar, sem hafðar eru eftir Agli um þessa för, hafa ekki verið tortryggðar nema 36. vísa: Urðumk leið en ljóta Það er satt, liún er að formi til tortryggilegust af þeim vísum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.