Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Síða 122

Skírnir - 01.01.1983, Síða 122
116 SVEINN BERGSVEINSSON SKÍRNIR við, jafnvel yrkja inn í vísur, sem heldur var ekki óþekkt fyrir- bæri á ritöld. Höfundur II er sem sagt allmiklu fjær sögupersónunni, Agli Skallagrímssyni, en höf. I, sem skráð hefur meiri hluta Egils sögu og hefur haft frásagnir beint frá ættmönnum hans. Höf. II virðist byggja meira á almennum þjóðsögum um Egil, eftir að höf. I var heftur á einhvern hátt við að ljúka við söguna, og hefur því farið frjálslegar með efnið. Gert úr Agli ofurmenni í kímnistíl. Að síðustu lítið atriði, sem bendir þó í sömu átt. Egill átti sverðið Naður, sem liann komst að á víkingaferðum sínum á Kúrlandi, „var þat it besta vápn“. Þrisvar er minnst á þetta sverð í fyrri hluta sögu, en einu sinni í síðari hluta. Það er þegar hann gengur á liólm við Ljót bleika. Þar stendur á bls. 204: Egill hatði skjöld þann, sem hann var vanr at hafa, en hann var gyrðr sverði því, er hann kallaði Naðr, en hann hafði Dragvandil í hendi. Dragvandil erfði Egill eftir Þórólf bróður sinn eftir fall lians á Vínheiði. En hér er sverðið Naðr nefnt eins og það hefði aldrei komið við sögu áður. Var þetta gleymska höf. I eða hafði höf. II ekki kynnt sér þetta nánar? — Ég veit, að í Egils sögu er enn mörgum spurningum ósvarað. £g hef varpað nokkrum fram og bent á atriði, sem benda formlega og efnislega til tveggja höf- unda Egils sögu. ATHUGASEMD Eftirfarandi ívitnun í íslendu Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi las ég fyrst eftir að ritgerð þessi var samin. „Ýmislegt er röklaust í Egilssögu í fyrra hluta bókarinnar, aftur að kap. 57 (G.J.) (Guðna Jónssonar) og landadeilur Önundar og Egils á dögum Eiríks blóðöxar, er hvorki Berg-Önundur né aðrir bændur áttu lönd í Noregi. Það er að minnsta kosti vist, að þá sögu skrifar ekki Snorri Sturluson. Sagan er auðug af fjarstæðum, eins og venjulegar riddarasögur, og ber í ýmsu um efnismeðferð frá öðrum eða flestum íslendingasögum." Þessi skoðun B.G. er algerlega óháð minni túlkun. Því merkilegra er, að skipting hans í fyrri og síðari hluta er sú sama og min: milli 56. og 57. kafla, í miðjum kaflanum um Berg-Önund, að visu út frá nokkrum öðrum for- sendum (tengingar ekki rannsakaðar). En skýring hans á efnisatriðum er svipuð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.