Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1983, Side 175

Skírnir - 01.01.1983, Side 175
SKÍRNIR RITDÓMAR 169 leita hafnar í neyð. E£ það henti í annað sinn var sektin 1000—10.000 kr. Árið eftir samþykkt þessara laga hófu Bretar togveiðar í Faxaflóa og byrjuðu þá að rísa úfar með þeim og íslendingum, enda var Flóinn sérlega viðkvæm fiskislóð og afkoma margra byggðist i því að henni væri hlíft ásamt veiðar- færum þeirra, sem þar voru við fiski. Lengsti kafli ritsins, bls. 42—146, er um fiskveiðideiluna 1896—1897 og landhelgissamninginn 1901. Um deilu þessa liafa ýmsir fjallað áður, en Gísli Agúst Gunnlaugsson ítarlegast í sinni skilmerku ritgerð, sem birtist í Sögu 1980. Þar eru öll atvik deilunnar rakin eftir frumgögnum. Jón styðst mikið við Söguritgerðina, en bætir þó ýmsu við, einkum að því er varðar hlut Islendinga. Fyrir atbeina þeirra tvímenninganna munu öll kurl komin til grafar, er snerta þessa deilu, og Ijóst orðið um hvað hún snerist og með hvaða hætti. Meðal þeirra, sem einkum komu þar við sögu, voru Magnús Stephensen landshöfðingi og G. L. Atkinson, foringi yfir breskri flotadeild, sem var hér við land sumarið 1896 og 1897. Samkomulag varð sumarið 1896, sem snerist um leyfi togara að nota hafnir hér á landi og að þeir mættu fara siglinga- leiðina milli Vestmannaeyja og lands og milli Reykjaness og Fuglaskerja gegn því að botnvörpur væru búlkaðar. Hins vegar máttu botnvörpuskip ekki veiða á ákveðnu svæði i Faxaflóa né valda skemmdum á veiðarfærum lands- manna. Þá lofaði landshöfðingi því, ef samningurinn yrði haldinn, að 3, gr. iaganna frá 1894 skyldi ekki beitt nema af ýtrustu varúð. Sá skilningur, sem Jón hefur á ástæðunni, er rekur Magnús landshöfðingja til að gera þetta samkomulag, er að mínu viti réttur. Þótt í ljós kæmi síðla sumars 1896, að Bretar héldu ekki samkomulagið má þó ekki dæma það gagnslaust varðandi framvindu deilunnar. Vafalaust var nokkurs um vert, að Atkinson kynntist a£ eigin raun afstöðu landsmanna til botnvörpuveiðanna og hvernig sarnbýli þessara tveggja þjóða var háttað á hafinu. Þegar viðbrögð Magnúsar landshöfðingja eru ítarlega gaumgæfð frá því hann byrjar að hafa afskipti af málum breskra togaramanna og þar til sátt tókst milli enskra og danskra stjórnvalda með landhelgissamningnum 1901 verður ekki annað séð en hann hafi komist vel frá þeim vanda, sem á hans herðar lagðist. Þeir, sem urðu fyrir þyngstum búsifjum, báru traust til hans. Þegar Atkinson var hér sumarið 1897 hreyfði hann mörgum kröfum af hálfu Breta, er sumar voru ljósar, en aðrar dulbúnar. Brátt reyndi á, að honum yrði ekkert ágengt. Þetta sumar var lagt fram á Alþingi stjórnar- frumvarp um bann við botnvörpuveiðum í landhelgi við ísland. Hin nýju lög áttu að koma í stað hinna umþráttuðu laga frá 1894. Þegar Atkinson varð þess vís að kröfum hans yrði ekki sinnt, sá hann sér leik á borði og reyndi að hafa áhrif á Alþing varðandi stjórnarfrumvarpið. I því voru sektir fyrir landhelgisbrot lækkaðar og ákvæði hinnar 3. greinar mjög mild- uð. En tvær umtalsverðar breytingar gerði þingið á frumvarpinu. Önnur fólst í upptöku allra veiðarfæra landhelgisbrjóta, en hin veitti togurum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.