Jökull


Jökull - 01.12.1955, Blaðsíða 36

Jökull - 01.12.1955, Blaðsíða 36
Sýnir eftirfarandi vatnið bar fram: tafla aurmagn, (silt), sem ú rt Th 'S riS 'Cýj 4J Q 'O 'rá c/> co € ■©s 0 2 %0 5- 0 ÖJD 2 Ö ÖJD <0 S kj C C Q Q < 5-1 ^ bc '■2 1° 12. júií 5,5 80 = 440 13. — 6,2 160 = 990 14. — 7,0 208 = 1460 15. — 7,7 320 = 2460 16. — 8,2 440 — 3600 17. — 8,8 680 = 5980 18. — 9,5 820 — 7800 19. — 9,4 400 — 3760 20. — 9,0 120 = 1080 ■31 -- 5,0 272 = 1360 28930x10° kg Þ. e. a. s. um 29 milljónir tonna. Til samanburðar mætti geta þess, að í Skeiðar- árhlaupinu 1938, sem var stórhlaup, reyndist aurburður vera 14,9 gr/lít, þegar hlaupið var í hámarki, en 9,6 gr/lít., undir lok lilaupsins (S. Thorarinsson: Hoffellsjökull. Geogr. Ann. 1939, bls. 211). Eðlisþungi efnisins var 2,2, rúmtakið því um 13x10° m3, en það jafngildir tening með 236 metra hliðum, og sést þannig bezt, hvílíkt ógnar- magn af leir og sandi hlaupið hefur flutt fram. Hér eru þó ekki öll kurl komin til grafar. Nokkuð var auk þessa uppleyst í vatninu: Klór (Cl) .........:.............. 0 mg/1 Brennisteinsvetni (HoS)............... 0 — Sulfit (S03).......................... 0 - Súlfat (SOr -r- 4-)................ 18,1 — Fluor (F -H) ....................... 0,3 — Klorid (C1 -t-) .................... 8,7 - Járn (Fe) .......................... 9,5 — Kísilsýra (Si O2).................. 57,2 — Kalsíum (Ca + +) .................. 60,9 — Magníum (Mg + +) .............. 15,6 — Ýmis önnur efni ............... 217,7 — Þurrefni alls: 388,0 mg/1 Vatnssýnishornin, sem voru efnagreind, voru frá 16.—19. júlí og sé reiknað með sama magni uppleystra efna pr. lítra út allt hlaupið fæst 388 g/m3 x 3,5 x 109 = 1360 x 10° kg. Heildarmagn fastra efna og uppleystra, sem lilaupið bar fram, var því röskar 30 milljónir tonna. í ofangreindum sýnishornum úr hlaupinu 1938 var magn uppleystra efna 348 mg/1 og 304 mg/1. Vatnssýnishornin voru tekin uppi við Jökul- fell, en þar voru svo mikil iðuköst og ólga, að ætla má, að aurinn hafi verið vel hrærður upp. Sýnishornin voru tekin um li/2 m frá landi, og þar var straumhraðinn 5—8 m/s, þ. e. a. s. til muna meiri en innstreymishraðinn til sýnis- hornaflöskunnar. Nokkur hluti sýnishornanna var geymdur í flöskum, og þótt þær væru loftþéttar, var ekki unnt að ákvarða magn lofttegunda þeirra, er streymdu upp frá hlaupvatninu. Það orkar vart tvímælis að auk þeirra 30 x 10° tonna, sem að framan er getið, mun mikið magn af sandi, möl og hnullungagrjóti hafa skriðið og oltið eftir botninum. En um stærð þess verð- ur ekkert sagt hér. Þetta Skeiðarárhlaup rann til hafs án þess að tækist að ákveða brennisteinssambönd þau er ollu hinni megnu jöklafýlu, sem varð vart allt austur á Djúpavog og vestur til Þingeyrar. Hún banaði ýmsum tegundum fugla í Morsárdal, gróður sölnaði í námunda við aurana (Sjá Jökul, 4. ár), og torfa af silungatittum, sem hélt sig í tærum bergvatnslæk inni í Morsárdal, lá dauð á botni hans hinn 19. júlí, án þess að jökulvatn hefði náð að ganga upp í pollinn. Byrjunarathuganir með litargreiningu (color- imetric analysis) hafa verið gerðar á henni síðar á öðrum stað, og þær sýna það eitt, að nefið er nákvæmasta mælitækið og lyktin er tölu- vert sterk, þótt magnið af ióninni S -t- -t- sé að- eins 0,03 mg/litra. Minna magn af ióninni. S -j- -7- í vatninu verður ekki ákveðin með litar- greiningu. Þetta er samkv. athugunum G. Böð- varssonar verkfræðings á efnainnihaldi Jökulsár á Sólheimasandi. Var nú þetta Skeiðarárhlaup stórt eða lítið? Stórhlaup getur merkt tvennt: Fyrst og fremst munu það hafa verið kölluð stórhlaup, þegar mikið vatn ruddist fram á skömmum tíma, ein- um degi eða svo, með miklum jakaburði og . straunrofsa. Hlaup, sem fara sér hægar, en taka lengri tíma, geta þó flutt eins mikið eða meira vatnsmagn og talizt með réttu stórhlaup í þeirn 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.