Jökull


Jökull - 01.12.1955, Blaðsíða 38

Jökull - 01.12.1955, Blaðsíða 38
10. mynd. A. Kornastærð aurs í vatnssýnishornum Skeiðarár. The diameter of silt particles from samples of wat.er from Skeiðará. B. Kornastærð aurs, sem safnaðist á botninn á lóninu í Morsárdal. The diameter of silt particles, whicli were deposited on the bottom of the flooded Morsár-valley. C. Kornastærð aurs, sem öldulöður kastaði upp í vík. The diameter of silt particles, which waves threru into creeks at the river banks. 4 sammerkt í að vaxa mjög hægt, fara yfir lítið svæði og brjóta óverulega jökulinn. En svo lang- stæð sem þau hafa verið, hafa þau flutt fram töluvert vatnsmagn. Þetta síðasta ltlaup í Skeiðará mun vera hið stærsta síðan 1938. Mun þó hiklaust verða að telja það í hópi hinna minni Skeiðarárhlaupa. Því svipar að ýmsu leyti til hlaupsins 1945, og runnu þau bæði á sömu slóðum. Af engu hlaupi á þessari öld hefur lagt jafn mikla jöklafýlu sem þessu, og ekki minnist ég þess, að fallið hafi á málma í upphafi hlaups fyrr en nú.“ Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir fyrstu tilraun til þess að mæla beinlínis vatns- magn í Skeiðarárhlaupi. Áður hefur vatnsmagn- ið verið reiknað út frá því, hversu mikið ís- þekjan í Grímsvötnum hefur sigið. Að þessu sinni seig hún 80—90 m (sbr. grein S. Þórarins- sonar á bls. 28 í þessu hefti). Þegar unnið hefur verið úr nýjustu mælingum þar efra, kemur í Ijós, hve miklu skakkar á þessum tveim að- ferðurn. ABSTRACT: This HLAUP began sloiuly on July 4th, reach- ing its maximum on July lSth, when ten chan- nels of discharge had formed at the glacier snout. During the flood the author measured the water- level, the velocity of surface current and the slope of surface at fixed points. After the flood had subsided, the depth and form of the respec- tive channels xuas measured. From these data the discharge was calculated by the aid of Mann- ings formula at the conflucence of outflow channels nr. 4—10, 2—3 ancl at the main head- spring (nr. 1) at Jökulfell. — Accordingly a maximum outflow of 5400 m3/sec. was found at ' the channel nr. 1, 1800 m3jsec. at nr. 2—3, and 3300 m3/sec. at nr. 4—10, the total being 10 500 m3jsec. The total quantity of water clischarged during the hlaup was about 3.5 km3 ± 20%. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.