Jökull


Jökull - 01.12.1955, Side 38

Jökull - 01.12.1955, Side 38
10. mynd. A. Kornastærð aurs í vatnssýnishornum Skeiðarár. The diameter of silt particles from samples of wat.er from Skeiðará. B. Kornastærð aurs, sem safnaðist á botninn á lóninu í Morsárdal. The diameter of silt particles, whicli were deposited on the bottom of the flooded Morsár-valley. C. Kornastærð aurs, sem öldulöður kastaði upp í vík. The diameter of silt particles, which waves threru into creeks at the river banks. 4 sammerkt í að vaxa mjög hægt, fara yfir lítið svæði og brjóta óverulega jökulinn. En svo lang- stæð sem þau hafa verið, hafa þau flutt fram töluvert vatnsmagn. Þetta síðasta ltlaup í Skeiðará mun vera hið stærsta síðan 1938. Mun þó hiklaust verða að telja það í hópi hinna minni Skeiðarárhlaupa. Því svipar að ýmsu leyti til hlaupsins 1945, og runnu þau bæði á sömu slóðum. Af engu hlaupi á þessari öld hefur lagt jafn mikla jöklafýlu sem þessu, og ekki minnist ég þess, að fallið hafi á málma í upphafi hlaups fyrr en nú.“ Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir fyrstu tilraun til þess að mæla beinlínis vatns- magn í Skeiðarárhlaupi. Áður hefur vatnsmagn- ið verið reiknað út frá því, hversu mikið ís- þekjan í Grímsvötnum hefur sigið. Að þessu sinni seig hún 80—90 m (sbr. grein S. Þórarins- sonar á bls. 28 í þessu hefti). Þegar unnið hefur verið úr nýjustu mælingum þar efra, kemur í Ijós, hve miklu skakkar á þessum tveim að- ferðurn. ABSTRACT: This HLAUP began sloiuly on July 4th, reach- ing its maximum on July lSth, when ten chan- nels of discharge had formed at the glacier snout. During the flood the author measured the water- level, the velocity of surface current and the slope of surface at fixed points. After the flood had subsided, the depth and form of the respec- tive channels xuas measured. From these data the discharge was calculated by the aid of Mann- ings formula at the conflucence of outflow channels nr. 4—10, 2—3 ancl at the main head- spring (nr. 1) at Jökulfell. — Accordingly a maximum outflow of 5400 m3/sec. was found at ' the channel nr. 1, 1800 m3jsec. at nr. 2—3, and 3300 m3/sec. at nr. 4—10, the total being 10 500 m3jsec. The total quantity of water clischarged during the hlaup was about 3.5 km3 ± 20%. 36

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.