Iðjuþjálfinn - 01.12.1996, Blaðsíða 9

Iðjuþjálfinn - 01.12.1996, Blaðsíða 9
7 tíðarmarkmið. Núverandi vandamál og við- fangsefni eru skilgreind og þeim raðað í for- gangsröð. Iðjuþjálfun veitir tækifæri til framkvæmda, sjálfsstyrkingar og eykur getu skjólstæðingsins til að leysa málin og velja ákjósanlegri lífsstíll (Kielhofner, 1985 & Rosenfeld, 1993). Þessar leiðbeiningar eru í fullu samræmi við hugmyndafræði iðjuþjálfunar, það að stuðla að jafnvægi í daglegu lífi, efla heilsu, hreysti og vellíðan. Iðjuþjálfar eiga að hasla sér völl innan heilsueflingar og forvarnar- starfa með það að leiðarljósi að sýn iðju- þjálfa á lífsstíl skjólstæðinga er og verður sérstök. Heimildir Clark, F., &c Larson, E., A. (1993). Developing an academic discipline: the science of occupatíon. In H. L., Hopkins, & H. D. Smith (Eds). Willard and Spackman's Occupational Therapy (8. ed. pp. 44-56). Philadelphia: J. B. Lippincott Company. Johnson, J. (1986). Wellness and Occupatíonal Therapy. American Joumal of Occupational Therapy, 40, (753- 758). Johnson, J. (1993). Wellness programs. In H. L. Hopk- ins, & H. D. Smith (Eds). Willard and Spacbnan's Occupational Therapy (8. ed.) (pp. 843-851). Phila- delphia: J. B. Lippincott Company. Kielhofner, G. (1985). A Model of Human Occupation. Baltimore: Williams and Wilkins. Ludwig, F., M. (1993). Gail Fidler. & Anne Cronin Mos- ey. In R. J. Miller, & K. F., Walker, (Eds.) (pp. 17-59) Perspectives on Theory for the Practice of Occupational Therapy. Maryland: Aspen Publishers, Inc. Miller, R., J. (1993). Gary Kielhofner. In R. J. Miller &c K. F., Walker, (Eds.) (pp. 179-208). Perspectives on The- ory for the Practice of Occupational Therapy. Mar- yland: Aspen Publishers, Inc. Rider, B., Maurer, K., Peterson, C., Tyndall, D., &c White, V. (1989). Occupatíonal Therapy in the Promotíon of Health and the Preventíon of Disa- bility. American Joumal of Occupational Therapy, 43, (p. 806). Rosenfeld, M. S. (1993). Wellness and Lifestyle Renewal, A Manual for Personal Change. Bethesda, MD: The American Occupatíonal Therapy Associ- atíon, Inc. Shortridge, S., D., & Walker, K., F. (1993). Lela A. Uor- ens. In R. J. Miller & K. F., Walker, (Eds.) (pp. 65-90). Perspectives on Theory for the Practice of Occupational Therapy. Maryland: Aspen Publishers, Inc. Van Deusen, J. (1993). Mary Reilly. In R. J. Miller & K. F., Walker, (Eds.) (pp. 155-173). Perspectives on The- ory for the Practice of Occupational Therapy. Mar- yland: Aspen Publishers, Inc. Eftirtaldir aðilar hafa styrkt útkomu þessa tölublaðs Iðjuþjálfans og eru þeim færðar bestu þakklr Lögfræðistofa Amar Clausen Smurstöðin Geirsgötu Barónsstígur 21 Geirsgata 19 Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur Sólbaðstofan Sælan ehf Barónstígur 47 Rauðarárstíg 14 Iðunnar Apótek - Domus Medica Skeifan Kaffi Egilsgata 3 Skeifunni 74 Seglagerðin Ægir Eyrarslóð 1 Edda umboðs & heildverslun • Sundaborg 11 íþrótta- & tómstundaráð Reykjavikur Fríkirkjuvegur 11 Vélstjórafélag íslands Borgartún 18

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.