Jón á Bægisá - 01.12.2005, Síða 33

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Síða 33
Tengsl listaskdldsins góða og Ijóta andarungans eins og fífillinn. Bæði ævintýrin gerast úti í náttúrunni. Sólin kyssir bæði grenitréð og fífilinn. Tréð lifði í mörg ár en fífillinn bara eitt sumar. Jónas er við sama heygarðshornið í verki sínu „Fífillinn og hunangs- flugan“ og í ævintýrinu „Leggur og skel“. Hann ber lof á iðni hunangsflug- unnar sem dregur björg í bú og farnast vel. Draumóraveran upplifir ógn næturinnar og getur ekkert gert sjálf eins og grenitré H.C. Andersens. Jónas er hér sjálfum sér og Fjölnismönnum samkvæmur, setur fegurðina, nytsemina, sannleikann og það sem er gott og siðsamlegt á oddinn í þessu ævintýri sínu. Fodreise og „Salthólmsferð“ Arið 1829 kom út í Kaupmannahöfn bókin Fodreisefra Holmens Canal til 0stpynten afAmager iAarene 1828 og 182(1 eftir H.C. Andersen. Þegar lesin er frásögn Jónasar, „Salthólmsferð. Sendibréf herra Jónasar Hallgrímssonar til sinna samferðamanna", kemur strax í hugann frásögn H.C. Andersens. Jónas skrifar ferðasögu sína sumarið 1836 eins og sjá má í textanum, þ.e. nokkrum árum á eftir hinni ferðasögunni. Páll Valsson ræðir frásögn Jónasar í ævisögu sinni um Jónas. Páll dagsetur þar hvenær Jónas lagði upp í gönguferð sína, þ.e. 26. júlí 1836 (1999: bls. 147). Textatengsl eru mikil milli frásagnar Jónasar og ferðasögu H.C. Andersens. Þetta eru hvor tveggja ferðasögur frá Sjálandi. Jónas fer aldrei í ferð sinni til Salthólma, heldur gengur í þveröfuga átt, norður á bóginn. Sögupersóna Andersens ferðast um svæðið við brýrnar Langebro og Knippelsbro í Kaupmannahöfn, fer um Christianshavn og yfir á Amager. Ferðin endar þar sem hún stendur á strönd Amager og horfir út á Salthólmann: Þá uppgötvaði ég bát nálægt mér ... og gerði mér ferð yfir á Salthólmann, það gæti verið mjög spennandi að enda á sjávarævintýri (Þýðing mín). Da opdagede jeg en Baad i Nærheden. ... <og gjorde en Reise over til Saltholm, det kunde jo være ganske interessant at ende med et S0e-Eventyr> (Fodreise 2003: bls. 101). En H.C. Andersen fer ekki heldur yfir á Salthólmann í frásögn sinni. Það sem er líktr. Báðar eru ferðasögur á Sjálandi Hvorugur fer út á Salthólma. á-.Flrrydíá — TlL ÞESS ÞARF SKROKK! 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.