Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2013, Blaðsíða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2013, Blaðsíða 39
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 89. árg. 2013 35 Til að auðvelda hjúkrunarfræðingum að afla vitneskju um það hvort og hvernig einstakir frambjóðendur til Alþingis hyggjast beita sér fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins mun Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leggja fyrir þá spurningar og birta svör þeirra í miðlum félagsins, þ.e. Tímariti hjúkrunarfræðinga og vef félagsins. Ætlun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er að tryggja að enginn alþingismaður hafi náð kjöri án þess að hafa velt fyrir sér stöðu heilbrigðiskerfisins og lagt fram svör um hverjar áherslur ættu að vera við endurreisn þess. Heilbrigðismál þurfa að vera kosningamál í alþingiskosningum 2013. Öryggi sjúklinga, kostnaðarþátttaka skattgreiðenda, stefna stjórnvalda í heilsueflingu, launastefna og vinnuaðstæður starfsmanna eru nokkur dæmi um mál sem hjúkrunarfræðingar óska yfirlýsinga um frá frambjóðendum. Félagsmenn eru hvattir til þess að senda félaginu tillögur að spurningum til frambjóðenda í alþingiskosningum á netfangið webmaster@hjukrun.is. Félagið hvetur jafnframt til þess að hjúkrunarfræðingar mæti á framboðsfundi og spyrji frambjóðendur beittra spurninga um heilbrigðismál. Svör frambjóðenda munu birtast á vef félagsins í apríl og einnig í næsta tölublaði Tímarits hjúkrunarfræðinga. L a n d s t i n g e t B L e k i n g e s ö k e r Sjukvården i Blekinge, Sverige, söker sjuksköterskor Landstinget Blekinge ansvarar för primärvården, den specialiserade sjukvården på sjukhus och psykiatrin. Primärvården och psykiatrin finns på ett flertal platser medan sjukhuset har verksamhet i Karlskrona och Karlshamn. Anestesikliniken är en gemensam klinik för operations-, intensivvårds- och den steriltekniska verk- samheten på Blekingesjukhuset. Blekinge ligger i södra Sverige och har goda förbindelser till Island. Sjuksköterskor till sommaren 2013 till sommaren 2013 söker vi sjuksköterskor för anställning vid Blekingesjukhuset, inom primärvården och inom psykiatrin. ange löneanspråk i din ansökan. du ska vara utbildad sjuksköterska, gärna med några års arbetslivserfarenhet efter utbildningen och du ska ha svensk legitimation. För mer information och ansökan kontakta någon av dessa personer: Jennike Westrin andersson, jennike.westrin_andersson@ltblekinge.se Hans-Christer Björkblom, hans-christer.bjorkblom@ltblekinge.se Operationssjuksköterskor Centraloperation i karlskrona, akutkirurgi och den mer resurskrä- vande kirurgin, dygnet runt. Operationsavdelningen i karlshamn, planerad kirurgi, dagtid måndag-fredag. Intensivvårdssjuksköterskor intensivvårdsavdelningen i karlskrona, kvalificerad intensivvård, dygnet runt. du ska vara specialistutbildad inom operationssjukvård respek- tive intensivsjukvård med några års arbetslivserfarenhet efter utbildningen. du ska även ha svensk legitimation. Vi kan erbjuda anställning tillsvidare eller för annan avtalad tid. ange löneanspråk i din ansökan. För mer information och ansökan kontakta någon av dessa personer: eva douglas, intensivvårdsavdelningen i karlskrona, eva.douglas@ltblekinge.se Birgitta Friberg, centraloperation i karlskrona, birgitta.friberg@ltblekinge.se ann-kristin nilsson, operationsavdelningen i karlshamn, ann-kristin.nilsson@ltblekinge.se överläkare gunnar s armannsson är vår isländske anestesiolog, gunnar_s.armannsson@ltblekinge.se
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.