Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 46

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 46
44 Þjóðmál VOR 2010 sérfræðingunum í Wash ing ton . Við svona niðurstöður setur maður spurn ingamerki við markmið Al þjóða gjald eyris sjóðsins á Íslandi . Er helsta tak mark sjóðsins að ná okkur í snöruna? Má horfa til Haiti í þessu samhengi? Ef kafað er djúpt í skýrslu Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins, framhjá allri froðunni sem veltur upp úr talsmanni sjóðsins, Mark Flanagan, má finna áhugaverða töflu um viðskiptajöfnuð . Viðskiptajöfnuður er allur útflutningur mínus innflutningur plús vaxtatekjur mínus vaxtagreiðslur . Við- skiptajöfnuðurinn gefur vísbendingu um hvað við, sem samfélag, getum greitt mikið í afborganir af lánum . Þessi viðskiptajöfnuður er neikvæður um 50 milljarða að meðaltali næstu sex árin samkvæmt vönduðum útreikningi stofnunarinnar í Washington . En sjóðurinn fullyrðir að það sé allt í lagi því í útreikningnum eru gríðarstórar skuldbindingar eins fyrirtækis, Actavis . Samkvæmt AGS ber pilluframleiðandinn ábyrgð á rúmlega fimmtungi af heildar- skuldum landsins . Þá skulum við bara leiðrétta fyrir því og drögum frá fimmtung af vaxtakostnaði . Viðskiptajöfnuðurinn verður þá NÚLL . Til hamingju með það! Ekkert svigrúm til að greiða niður lánin . Óskandi væri ef fjölmiðlamaður myndi spyrja Flanagan að því hvernig við greiðum niður skuldirnar . Hafa ber í huga að skuldir gömlu bankanna eru ekki með í þessum út reikn ingum AGS rétt eins og hjá Seðla- bank anum . Ástæða þess að AGS hefur litlar áhyggjur af þessum útreikningum er, eins og komið hefur fram hjá Flanagan, að ríki geta greitt skuldir sínar með því að rýra lífskjör almennings . Tekjur Íslendinga lækka ein- faldlega þar til þjóðin er hætt að kaupa frá útlöndum og framleiðir eingöngu það sem þarf til að halda lífi í fólkinu – og annað fer í útflutning . Glæsilegan árangur af þessari „launalækkun/borgum allt-stefnu“ má sjá á Haiti . Þetta sama sjónarhorn endurspeglaðist í samtali sem ég átti við einn af starfsmönnum stórs matsfyrirtækis . Er Ísland í matinn? Mér blöskraði nýlega skýrsla frá einu af stóru matsfyrirtækjunum . Þar var fullyrt að Íslendingar væru að upp fylla skuldbindingar sínar gagnvart inni stæðu- eigendum í Icesave með því að sam þykkja Icesave-samninginn . Ég hringdi í kauða og óskaði eftir því að hann myndi rökstyðja Mynd 3 AGS tókst ekki að spá rétt um vöru- og þjónustu - jöfnuð fyrir árið 2009 þrátt fyrir að tíu mánuðir voru liðnir af árinu þegar skýrsla AGS kom út .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.