Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 35

Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 35
 Þjóðmál VOR 2011 33 framt fullyrðir hæstaréttarlögmaðurinn að Ursus hafi ekki brotið nein lög, reglur eða leiðbeiningar þegar skuldabréfin voru útgefin . Már svarar því til að hann gefi ekkert fyrir álit Reimars . 27. október 2010. Jón Karlsson, starfs­ maður gjaldeyriseftirlits, sendir afrit af bréfi á tölvupósti sem var sent sama dag á Flóka götu 63, heimilisfang Ursus . Þar segir að verið sé að rannsaka hvort að Ursus hafi gerst brotlegt við 3 . mgr . 2 . gr . og 1 . mgr . 7 . gr . reglna nr . 310/2010 . 29. október 2010. Birgir Tjörvi Pétursson hefur samband við Ingva Hrafn Óskarsson, umsjónarmann útboðs Íslandsbanka, með þau skilaboð að hópurinn hafi gefist upp á biðinni eftir niðurstöðu í söluferli Sjóvár og vilji draga sig út úr ferlinu og fá kostnað sinn endurgreiddan . 2. nóvember 2010. Birgir Tjörvi Pétursson svarar bréfi Seðlabankans frá 27 . október . Hann segir Heiðar Guðjónsson hafa fengið afar takmarkaðar upplýsingar um lagalegan grundvöll rannsóknar Seðlabankans á Ursus . Óskað er ítarlegri upplýsinga frá bankanum . 3. nóvember 2010. Engin svör berast frá Seðlabankanum um hvernig eigi að til­ kynna um lok sölunnar . Starfsmaður Seðla­ bankans aðstoðar blaðamann DV við að vinna grein um meint viðskipti Ursusar með aflandskrónur . 3. nóvember 2010. Már Guðmundsson sendir frá sér yfirlýsingu í því skyni að útskýra stefnuramma og áform varðandi afnám gjaldeyrishafta . Már segir á blaða­ mannafundi að útboðsferlinu vegna Sjóv­ ár sé ekki lokið þótt frestur kaupenda hafi runnið út 22 . október, auk þess sem um­ sjónar aðili sölunnar hafi óskað eftir við­ brögðum Seðlabankans um hvernig ætti að tilkynna um slit viðræðna . 5. nóvember 2010. Seðlabankinn svarar bréfi Birgis Tjörva frá 2 . nóvember með al mennum athugasemdum um hlutverk Seðla banka Íslands í gengis­ og peninga ­ málum og um heimildir bankans til að leggja á gjaldeyishöft . 11. nóvember 2010. Heiðar Guðjónsson krefst þess með bréfi til Seðlabankans að veittar séu nákvæmar upplýsingar um til­ efni athugunar bankans á Ursus, um þau gögn sem liggja fyrir um málið og réttlætt geti athugun bankans og um þau lagarök og lagasjónarmið sem séu grundvöllur athugunarinnar . Heiðar krefst þess einnig að hann fái tilhlýðilegan frest til að koma sjónar miðum sínum á framfæri, svo að hann geti nýtt rétt sinn til andmæla samkvæmt stjórnsýslulögum . 19. nóvember 2010. Seðlabanki Íslands hafnar beiðni Heiðars í bréfinu frá 11 . nóv ember og jafnframt beiðni hans um að hann fái frekari frest til að skýra sjónarmið sín . 21. nóvember 2010. Kaupendahópur Heið ars Guðjónssonar segir sig frá kaup­ ferl inu á Sjóvá, hluthafasamkomulag innan hóps ins fellur úr gildi . 22. nóvember 2010. Heiðar Guðjónsson kvartar til umboðsmanns Alþingis vegna málsmeðferðar Seðlabanka Íslands og ESÍ ehf . í málefnum Ursusar ehf . Seðlabankinn segist ekki geta tjáð sig um slit viðræðna sökum bankaleyndar . 22. nóvember 2010. Fjármálaeftirlitið sendir frá sér yfirlýsingu:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.