Þjóðmál - 01.03.2011, Síða 50

Þjóðmál - 01.03.2011, Síða 50
48 Þjóðmál VOR 2011 afkastaði hvert starf í vinnslu 87 þorsk­ ígildistonnum, en afköstin voru kom in í 151 tonn á hvert starf árið 2008 . Annar mælikvarði á framleiðniaukningu er verðmæti útfluttra sjávarafurða á hvert starf í greininni .22 Útflutningsverðmæti á hvert starf árið 1991 nam um 65 þúsund SDR, en árið 2008 var það komið upp í 170 þúsund DSR . Þegar tekið er tilllit til verð­ lagshækkana er raunaukningin um 86% . Lokaorð Nú er svo komið að landbúnaður á Íslandi er stærsti einstaki styrkþegi ríkis sjóðs, en árið 2009 var rétt rúmlega 15 milljörðum, eða 1,01% af vergri lands­ framleiðslu, veitt úr ríkissjóði til handa bændum .23 Sjávarútvegur var einn stærsti styrk þegi ríkissjóðs áður en kvótakerfið var tekið upp . Árið 1979 var 3,29% veitt til land búnaðarmála af vergri landsframleiðslu, en 0,75% af vergri landsframleiðslu var varið til sjávarútvegs . Árið 2009 var um 1 .500 milljónum, eða 0,1% af vergri lands­ framleiðslu, varið til sjávarútvegsmála . En það er einungis ein hlið peningsins, því fiskiskipum . Þannig er líklegt að þróun eigi eftir að eiga sér stað hvað vinnslulínur um borð og orkugjafa snertir . 22 Áhrif innköllunar aflaheimilda á stöðu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. 12 . bls . 23 Vefur Hagstofu Íslands, hagstofa .is þrátt fyrir mikla lækkun á útgjöldum ríkis­ sjóðs til sjávarútvegsmála, hefur þróun fyrir tækja á þessu sama tímabili algjörlega snúist við, þau eru nú rekin með hagnaði í stað taps áður . Þau eru ekki lengur byrði á sameiginlegum sjóðum almennings, heldur skila þjóðinni miklum gjaldeyri, ásamt því sem þau greiða skatta af hagnaði sínum til ríkissjóðs . Þetta er ekki síst kvótakerfinu að þakka, en líkt og Þorsteinn Pálsson bendir á eru oftast nær tveir valkostir: Óumdeilt er að aflahlutdeildarkerfið leiddi til samþjöppunar í rekstri . Fiskiskip eru færri, sjómenn eru færri og fiskvinnslustöðvar eru færri . Trúlega er þessi mikla hagræðing helsta undirrót óánægjunnar . Ekki er unnt að mæla á móti því að þessi hagræðing gekk gegn hagsmunum nokkurra byggða og útgerða sem hurfu úr rekstri og sjómanna sem misstu vinnu . Á móti kemur að ekki er lengur þörf á millifærslum og gengislækkunum á kostnað almennings . Með rökum er ekki unnt að staðhæfa að efnahagsáhrif kerfisins hafi verið öndverð almannahagsmunum eða stangist á við þjóðareignarsjónarmiðið . Vissulega má deila um hvort er mikilvægara: Fjöldi starfa eða hagræðing . Það er val . Að lofa hvoru tveggja er skrök .24 24 Þorsteinn Pálsson: Vandinn að segja satt, Fréttablaðið 12 . febrúar 2011 .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.