Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 32

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 32
 Þjóðmál VETUR 2012 31 Hafa ber í huga að bankarnir voru einka- v æddir á sama tíma og fjármálakerfið var regluvætt . Það er algengur misskilningur að lög og reglur varðandi bankakerfið á Íslandi hafi verið afnumdar, „deregulated,“ í einka- væð ingar ferlinu, því eins og að framan segir var regluverk Evrópusambandsins lögfest á Íslandi áður en og á meðan einka- væðingunni stóð . Fjármálaeftirlitið tók þann 3 . febrúar 2003 ákvörðun um hæfi Samson eignar- halds félags ehf . til að fara með eignarhald á Lands banka Íslands hf . — Fyrirsögnin var: Ákvörðun skv . VI . kafla laga nr . 161/2002, um fjármálafyrirtæki, vegna mats á hæfi Samson eignarhaldsfélags ehf . til að fara með virkan eignarhlut í Landsbanka Íslands hf . Í ákvörðuninni segir í kafla, sem ber yfirskriftina „Ákvörðun“, í 3 . tölulið, en fyrr í skjalinu var inngangur og lýsing á málsmeðferð og gagnaöflun: Í bréfum Fjármálaeftirlitsins til Samson og viðræðum við forsvarsmenn þess hefur verið lögð á það rík áhersla að tryggt verði að eignarhlutur þeirra í bankanum, ef af verður, skapi þeim ekki stöðu eða ávinning annan en þann sem felst í ávinningi almennra hluthafa af heilbrigðum og arðsömum rekstri bankans . Þannig muni félagið, eigendur þess, tengdir aðilar eða kjörnir fulltrúar í bankaráði ekki njóta aðstöðu í bankanum, s .s . viðskiptakjara, íhlutunar í viðskiptalegar ákvarðanir er varða þá sjálfa, tengd félög eða samkeppnisaðila eða upplýsinga um viðskipti núverandi eða tilvonandi samkeppnisfyrir tækja .* Óhjákvæmilegt er, í ljósi sögunnar, að leiða hugann að eftirliti og eftirfylgni hins * Ákvörðun skv . VI . kafla laga nr . 161/2002, um fjár- málafyrirtæki, vegna mats á hæfi Samson eignar halds - félags ehf . til að fara með virkan eignarhlut í Lands- banka Íslands hf ., bréf FME dags . 3 . febrúar 2003 . 3. mynd. Útlán bankakerfisins . Þróun útlána til innlendra og erlendra aðila í innlendum hluta bankakerfisins í þúsundum króna (Seðlabanki Íslands, 2008b) .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.