Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 49

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 49
48 Þjóðmál VETUR 2012 Í lokaniðurstöðu sérfræðinga Fen eyja -nefnd arinnar segir að finnska stjórnar - skrá in frá 1999 sé í flestu í samræmi við lýð ræðis leg viðmið Evrópuríkja . Sér fræð- ing arnir telja að meginmarkmið stjórn- ar skrár bót anna (e . constitutional reform) hafi náðst þ .e .a .s . að styrkja þing festa stjórnskipun (e . enhance the parlia- mentary character of the regime) . Þó svo að einhverjar umorðanir mann réttinda- ákvæða stjórnarskrárinn ar gætu talist æskilegar sé ekkert út á al menn ákvæði og lagatúlkanir á þessu sviði að setja og hvort tveggja í góðu samræmi við al þjóðlega sáttmála og viðmið . Reyndin sýndi að ákvæði mannréttindasáttmála væru tekin framar almennum ákvæðum lands réttar . Ekki væri úr vegi að binda slíka venju lögum . Í niðurstöðum Feneyjanefndarinnar er bæði lagst gegn því að hreyft sé við völdum forseta og breytingum á því að hann sé kosinn beinni almennri kosningu . Ekki telja sérfræðingarnir heldur þörf á nýjum lögum um þjóðaratkvæðagreiðslur en taka það fram að breytingar á áðurnefndum atriðum snúist um pólitískan vilja . Sérfræðingar nefndarinnar ítreka að samkvæmt evrópskri stjórnskipunarhefð verði ekki gerð krafa um að komið verði á stjórnskipunardómstól en telja þó æskilegt að auka möguleika á að hægt verði að leita úrskurðar um það hvort almenn lög samræmist ákvæðum stjórnarskrárinnar . Eins og lesanda má ljóst vera er þessi samantekt á áliti Feneyjanefndar- innar langt í frá tæmandi en ætti þó að gefa nokkra mynd af því hvernig sérfræðingar nefndarinnar nálgast viðfangsefni sitt . Þótt ekki verði fullyrt með neinni vissu um það hver verði niðurstaða sérfræðinga Feneyjanefndarinnar sem fengnir verða til að meta frumvarp til stjórnskipunar laga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands má ætla að aðferðafræði þeirra og nálgun verði svipuð og í því áliti nefndarinnar sem hér hefur verið fjallað um . Með það í huga má telja verulegar líkur á því að sérfræðingar nefndarinnar leggi mat á ákvæð um núgildandi stjórnarskrár lýð veld isins Ís- lands til grundvallar þegar breytingar- tillög ur meirihluta stjórn skipunar- og eft ir lits nefndar verða vegnar og metnar á mæli kvarða evrópskr ar stjórnskipunar- hefðar . Í ljósi þess má reikna með að ekki verði síður litið til þess stjórnskip unar- lega stöðu g leika sem Íslendingar hafa búið við á lýð veldis tímanum og þeirrar breiðu sam stöðu sem oftast hefur ríkt um breyt ingar á lýðveldis stjórnar skránni en til þeirra róttæku tillagna að nýrri stjórn- ar skrá sem lagðar voru fyrir Alþingi í byrjun vetrar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.