Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 16

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 16
Fyrir ritstjórn á deildinni B getið þér látið viðkomanda fá 10 rd. fyrir örkina alt að 150rd. um árið, ogíþóknun fyrir útbýtingu tíðindanna og fyrir fjárheimtu og reikningsstörf 50 rd. um árið, og getið þér þar hjá varið alt að 150rd. um árið lil borgunar fyrir að semja landshagsskýrslurnar, og má greiða öli þessi útgjöld og það, sem annars með þarf til prentunar, pappírs og póstsendinga — og hafa þessi gjöld verið reiknuð eptir áætlun þeirri, er þér höfðuð gjört í framannefndu bréQ Yðar — en að frádregnu gjaldi frá kaup- öndum, úr jarðabókarsjóði íslands, þannig að viðkomandi upphæð fyrir nú yfirstandandi ár, samkvæmt framannefndum úrskurði hans hátignar, verði færð til útgjalda í 6. grein áætl- unarinnar. Konungsbréf. Vér viljum, áðr en Vér förum frá landi voru íslandi, eplir þessa dvöl Vora, cr hefir verið Oss svo dýrmæt, ráðstafa fjárupphæð, er nemr 4000 rd., til þess, að af fé þessu verði stofnaðr sjóðr, og skal vöxtum hans varið til tveggja árlegra lieiðrsgjafa handa þeim meðal ibúa landsins, er í jarðyrkju, hestarækt, iðnaði, fiskiveiðum, sjóferðum eðr verslun hafa sýnt hina mestu og merkilegnstu framtakssemi til að auka og bæta atvinnu- vegi þessa, sem eru svo áríðandi fyrir landið. t>ví viljum vér hér með hafa afhent l*ér, Oss elskulegum, Vornm landshöfðingja yfir íslandi, upphæð þá, er nefnd var, til þess að hún verði látin ávaxtast að Ihnni ráðstöfun, og skal þér l'alið að gjöra nánari tillögu um reglugjörð fyrir gjafafé þessu. Vér felum þig Guði I Gefið í Reykjavík hinn 10. dag ágústmánaðar 1874. Christian II. Til vors elskulega landshöfðingja yfir íslandi Hilmars Finsens kommandörs af danne- brogen og dbrm. Reglur fyrir fangana í hegningarhúsinu í Reykjavík. 1. gr. Fanginn skal, eptir undirbúningsdvöl á mótlökustofunni, þar sem hann fær þær á- kvarðanir að vita, sem fyrir stofnunina gilda, og þar sem hann verðr færðr í ákveðinn fangabúning, taka út idæmda hegningu, annaðhvort ( einverufangelsi, eðr þannig, að hann á daginn vinni f samveru við aðra, en sé á nóttunni eptir aðalreglunni í einhýsi. Á mótlökustofunni skal rannsaka hvern fanga, og skal hann þá afhenda umsjónar- manni undantekningarlaust alt, sem hann hefir meðferðis lil stofnunariunar. 2. gr. Skyldur fanga eru yfir höfuð þessar: 1. Fyrirskipaða húshætti skal hann í einu og sérhverju halda og samstundis gegna bendingum þeim, er honum verða gjörðar. 2. Hann skal sýna öllum yfirboðurum sínum virðingu og skilyrðislausa hlýðni. 3. Hann skal með þögn, guðrækni og eptirtekt hlýða á helgar tíðir og húsvitjanir sálu- sorgarans. 4. Það, sem honum er fyrir sett að vinna, skal hann gjöra með iðni og alúð. Um vinnu- tímann má hann aldrei vera iðjulaus. 5. Meðfanga sína skal hann umgangast með velvilja og friðsemi. Taki hann hegning-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.