Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 30

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Qupperneq 30
16 14 Reykjavík um 10 ára Ifmabil, er byrjar f dag, öll þau hlunnindi, scm talin eru f nefndri okttn’ lilskiPun> me® Þeim skilyrðum, að trygging sú, sem sparisjóðrinn nú veitir, eigi rýrni, að ákvarðananna um reikningsskil í samþykt sjóðsins frá 9. marts 1872, er fylgdi bréfi for- stjóranna, verði nákvæmlega gætt, og að forstjórarnir til þess, að landshöfðinginn geti haft eptirlit með þessu, árlega sendi honum eptirrit af reikningum sparisjóðsins, svo ber og að skýra landshöfðingja frá sérhverri breytingu, er kynni að verða gjörð á samþykt- inni frá 9. marts 1872 og frá þvi, er skipti verða á stofnöndum sjóðsins samkvæmt 3. gr. samþyktarinnar. firðf landshufðingjans (til ámtmannsins í norör og austramtinu4). IJ5 Amtmaðrinn hafði mælt fram með, að sparnaðarsjóðrinn í Siglufirði fengi hlunnindi 10da þau, sem talin eru í tilskipun 5. janúar þ. á., og sýslumaðrinn í Eyjafjarðarsýslu hafði oktljr vottað, að allir forsljórar sjóðsins væru áreiðanlegir menn og lleslir þeirra vel efnaðir. Samkvæmt þessum meðmælingum voru nefnd hlunnindi veitt sjóðnum um 5 ára tímabil og með líkum skilyrðum, og þeim, er til eru tekin í bréfinu hér næst á undan. Embættismenn skipaðir og se.ttir, Ilinn 14. dag septembermán. liefir ráögjafinn íyrir ísland sett cand. mag. Bcnidikt Gröndal til að vera kcnnara við binn lærða skúla í Iteykjavík frá 1. d. októbermán. Hinn 3. dag septembermán. hefir landshöfðinginn staöfest vcitingarbréf stiptsyfirvaldanna dagsett 12. ágúst handa síra Birni porlákssyni fyrir Hjaltastaðar og Eyða prcstakalli í Múlasýslum. 12. s. m. hefir landshöfðinginn sett kandidat Júlíus Haldórsson, til að gegna héraðslæknisstörfum í pingeyjarsýslu með 500 rdia árlegum styrk úr læknasjóðnum og aðgöngu til launaviðbótar peirrar, sem ákveðin er með konungsúrskurði 10. maí 1861. Ilinn 10. dag októbermánaðar staðfesti landshöfðinginn veitingarbréf stiptsyfirvaldanna dagsett 18. júnl p. á. handa síra Jakobi Boriedlktssyni fyrir Miklabæarprestakalli í Skagafirði. Ilinn 27. dag ágústmánaðar var af stiptsyfirvöldunum Gai’psdalsprestakall í Barðastrandarsýslu veitt kandidat Steingrími Jónssyni, Rípsprestakall í Skagafjarðarsýslu veitt kandidat Ólafi Bjamarsyni og Skinnastaðaprestakall í pingeyjarsýslu, er Garðsprestakall í sömu sýslu fyrst um sinn er sameinað, veitt kandidat Stefáni Sigfússyni. 28. s. m. var af stiptsyfirvöldununr Lundabrekkuprcstakall í pingeyarsýalu veitt kanilidat Magn- úsi Jósepssyni. Hinn :7. dag septembermánaðar var af atiptsyfirvöldunum Assprestakall í Fellumí Norðrmúlasýslu veitt prófaati síra Bergi Jónssyni á Bjarnanesi í Skaptafellssýslu. 24. s. m. var af stiptsyfirvöldunum Dvcrgastcinsprcstakall í Suðrmúlasýslu voitt kandidat Stefáni Haldórssyni. Hinn 7. dag októbcrmánaðar var af stiptsyfirvöldunum Kálfafellsstaðarprestakall 1 Austrskapta- fellssýslu, sem hafði verið auglýst 22. ágúst, vcitt síra Jóhanni Kn. Benediktssyni presti 4 Einholti. Óvcittembætti. Bjarnanessprostakall í Austrskaptafellssýslu auglýst 8. september, metið 353 rdl. 18 sk. Einhoitsprestakali í sömu sýslu auglýst 8. október, metið 240 rdl. 27 sk. 11. desbr. 1872 voru vibskiptameun 157 húfubstóliinn 6,805 rdl. 1 sk. varasjóbrinn 108 rdl. 28 sk. 11. Júní 1873 — ~ — 212 — 9,376 — 40 - -r- 284 — 61 11. desbr. 6. á. — — 274 — 14,755 - 95 399 — 25 - 11. Júní 1874 - — 322 — 19,614 -r 15 - — — 643 — 29 - Stofnpndr sjáislns ero 16, (12 iunanbæar og 4 utanbaiar), ug heflr sðrhver þeirra ébyrgb á, ab sjóbrinn standi í skilum, og er skyldr til ab svara alt að 100 rdi. hver, fyrir halla þann ebr tjón, er sjóbrinn kann ab verba fyrir, og hann sjálfr eigi getr stabtí) straum af. SparisjóJrinn á þannig ráb á 1600 rdl. auk varaajóbs sins, ebr ná als á 2243 rdl. 2‘J sk., til ab bæta npp halla þann, er sjóbrinn kaun ab verba fyrir. 4) Hann er stofnabr 1. Janáar 1373; vibskiptamenn hans vorn f Júnímánnbi þ. á. taldir 92, húfubstóll bans rúm 1400 rdl. Varasjóts er eigi getib, en stofnendr sjóbsins, som eru 8, ern skyldir til ab svara alt ab 50 rdl. hver, ebr ala 400 rdl., fyrir tjón þah, er Bjóðrinn eigi sjálfr gotr stabiíl straum af.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.