Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 38

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 38
24 2» 7da nóyðr. *» lL'ta nóvbr. gjafar, en faðir barnsins hefir ekki megnað að grciða hina 2 þriðjunga meðgjafarinnar eða neinn annan hluta hennar, og hefir þv( Kirkjuhvammshreppr orðið að leggja það til, sem á vantaði. Eins og hið óskilgctnn hnrn eptir lögum vorum fylgir að öllu leyti framfœraluhreppi móðurinnar, þannig er henni einnig skylt að sjá fyrir því að öllu leyti, ef faðirinn ekki er þess megnugr, hún getr eigi losað sig nndan • þessari skyldu með þvl að greiða lilula for- lagseyrisins, og það sem er lagt með óskilgetnu barni ýngra en 16 vetra, verðr eptir lög- um vorum að skoðasl sem styrkr, veiltr móður barnsins, scm hún er skyld að endrgjalda. Með því að það nú samkvæmt 4. gr. fálækrareglugjörðarinnar 8. jan. 1834, er skylda for- cldra að standa straum af börnum sínum, þó þau séu eldri en IG ára, og þannig hafi áunnið sér sérstakan framfærsluhrepp, gctr eigi verið neinum vafa bundið, að Sigurðr Sig- urðsson, ef hann hefir cfni lil þess, er skyldr fram að færa dótttir sina og með henni það óskilgetna harn, er fylgir framfærslu liennar. Landshöfðinginn finnr þannig eigi ástæðu til að breyta nefndum úrskurði amtsins að því leyti, er liann snerlir skyldu Sigurðar Sigurðssonar til að fram 'færa dótturharn hans það, er hér getr um, og landshöfðinginn álílr Sigurð einnig skyldan að endrgjalda Kirkjtt- hvammshreppi það, cr lagt hefir verið með barninu, eptir að þess hafði verið farið á leit við hann að taka barnið að sér til uppfóstrs og allrar umsjár; cn fyrir það, sem áðr hefir verið lagt með barninu, hefir hrepprinn einitngis aögang að móður harnsins. Með 3. gr. reglug. 8. jan. 1834, er ákveðið, að framkvæmdarvaldið eigi að gjöra út um ágreininga inilli ýmsra hreppa um skyldur þeirra til fram að færa fátæklinga; en ept- ir almennum ákvörðunum laganna sætir sú spurning, hvort slík skylda hvlli á einstökum manni, úrlausn dómstólanna. Kirkjuhvammshreppr verðr þvf, ef Sigurör Sigurðsson á Flatnefsstöðum skyldi, þá er honum liefir verið birt það, sem að framan er sagt, enn neita að taka að sér uppfóstr dótturbarns síns, og að endrgjalda hreppnum það, sem út hefir verið lagt fyrir barnið, eptir að hann var krafinn um nppfóstrið, að sækja málið fyr- ir dómi. . i r •• t '•!'•:•• : rivr •'•■■■,: •■■:••••; . •• • ■ ,i , • ; ' Bref landshöfiingjans (til amtmannsins yfir norðr og austramSinu). í tilefni af Jjónarbréfi frá sýslumanninum í Húnavatnssýslu um að fá bréfavog var rit- að amtmanninum að slík vog með lóðum frá 6 ort til 60 kvint væri send sýslumanninum og að hún ætti framvegis að fylgja embætti hans. Embættismenn skipabir og settir. Hinn 28. dag októbermán! var af stiptsyfirvöldiuium lijarnaness prestakall í Austrskaptafellssýslu vcitt kandídat Jóni Jónssyni. *— Stjórnartíðindin rná panta á skrií'stofu landshöfðingjans í Beykjavik, og á hvérju pðsthúsi í landinu. v. -nisdðftfW aieðtölduin huríjjirgj^, •^Q^síc.jQh. krónaÖG aurar) mn árið, — 40 sk. (83 aurar) fyrir þetta ár, og á að greiða andvirðið fjTÍrfram, um leið og tíðindin eru pöntuð. md;) ,ðmj tntS

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.