Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 69

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 69
Sigfúsi Jónssyni á Undirfelli, verði endrgoldin af tekjum Tjarnarkirkju 200 rd. af sknld þeirri, er kirkja þessi er í við hann, og að þessi 200 rd. — tvö hundruð ríkisdala — verði smáll og smátt færð til sem gjald í ársreikningum kirkjunnar, þannig, að prófastr- inn ákveði, hversu mikið, með tillili lil hinna nauðsynlegu útgjalda kirkjunnar, skuli endr- goldið á hverju ári. 6» 238ja febrúar 1874. fíref landshiifðingjans (til amtmannsins yíir norðr- og austrumdæminu). 64 Með bréfi II. f. m. hefir sýslumaðrinn í Eyjafjarðarsýslu tjáð mér, að hann hafi í hréfi til varaþingmanns Páls Magnússonar á Kjarna, látið það álil í Ijósi, að lestagjald sé 1874. eigi lögboðið fyrir þau skip, er einuugis flytja fólk frá höfnum landsins, og óskað leið- beiningar minnar um það, hvort nokkurs sérstaks skyldi vera að gæta við slík fólksflutn- ingsskip. í tilefni hör af skal eg hafa yðr herra amlmaðr umbeðinn að kynna nefndum sýslu- manni það, er nú segir: l‘að er fyrirskipað i 4. grein laga 15. apríl 1854, að greiða eigi lestagjald af öllum skipum, sem flytji hingað eðr héðan vörur, og það er varla hugsandi, að menn skyldu gela staðið sig við að senda tóm skip hingað til að sækja útferðarmenn. Það verðr því, ef það skyldi verða borið fyrir, að fólksflutningsskip hefði engar vörur meðferðis, skylda lögreglusljórans að ransaka sem nákvæmlegast, rækilegastog stranglegast, hvort þessi við- bára sé sönn, sumpart með því að skoða skipsskjölin og sumparl með því að fara um borð í skipið og láta sýna sér það. lteynist þá, að nokkuð af lestarúmi skipsins sé upp- lekið af vörnm, verðr að heimta lestagjald af öllu skipinu. Með tilliti til þeirra manna sem ætla úl, er það skylda lögreglustjórnarinnar að sjá um, að þeir verði eigi sviknir af eigin- gjörnum »agenlumi', og verðr því að heimta skýrslu af þeim mönnum, er útvega lands- mönnum far til að flytjasl af landi burt, um hin einstöku atriði í samningum þeim, er samdir verða um burtflutninginn, og að veita ferðamönnum alla mögulega aðstoð gegn »agentunum«, ef þeir þykja ofhaldnir. þar að auki á lögreglustjórinn að hafa eptirlit með skipi því, sem ællað er til flutningsins, sjá um að það verði eigi ofhlaðið ferðamönnum, að alt sé sem þrifalegast á skipinu, og að ekkert það sé á því, sem geti spilt heilsufari ferðamanna, og á lögreglustjórinn með tilliti hör til að leita ráða læknis, ef kostr er á því. Að öðru leyti verða sjálfsagt eigi settar nákvæmar reglur um skyldur lögreglustjóra gagnvart fólksflutningum. Mest er komið undir röksemd og lagi hlutaðeigandi embættis- manns. Bréf landsh'éfiingjans (til amtmannsins yfir norðr- og austrumdæminu). 65 Með bréfi 24. febrúar þ. á. hafið þér herra amtmaðr sent mér bréf sýslumannsins í apríi Skagafjarðarsýslu, þar er hann eptir tilmælum hreppstjóranna í Akrahreppi áfrýjar úrskurði 187,i- yðar frá 1. sept. f. á. um, að Jón smiðr Jónsson á Akreyri eigi rétt til framfærslu af nefnöum Akrahreppi. Mál þetta er þannig undirkomið: Eptir að nefndr Jón smiðr ásamt 2 öðrum mönn- um vorið 1869 hafði farið þess á leit í bréfi til bæjarstjórnarinnar, að sér yrði útveguð lílil matbjörg lánuð, þar lil hagr hans kynni að batna, var ákveðið á bæjarstjórnarfundi að veita honum styrk úr fátækrasjóði, og'var þar eptir úr þessum sjóði 24. marts 1869 eptir að 2 þar til kvaddir menn höfðu skoðað lífbjörg hjá honum og fundið hana ónóga, lánaðr honum kornmatr og peningar fyrir kjöt als 10 rd. 4 mrk. 8 sk. í>egar30. s. m. krafðist bæjar- stjórnin endrgjalds á þessum styrk af Akrahreppi og innfærði í j-eikning sinn þar að auki

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.