Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Síða 70

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Síða 70
5G 05 18da apríl 1874. Jánaðan kbrnmat i. janúar 1868 fyrir 4 rd. 3 mrk. oí; óborgaðnn lóðarskall og bæjargjald fyrir fardagaárin 1867 — 60 4 rd. I mrk. II sk., [jannig að róikningrinn var allr I9rd.3m. 2 sk. Akráhreppr athugaði ekkert við [>enna reikning, en beiddist þess í bréfi 23. nóvbr. 1869, að sér vrði veiltr borgunarfrestr á þessari skuld, og var öll sknldin þar eptir goldin 23. marts 1870 gegn kvitlun á reikningi þeim, sem sendr hafði verið Akrabreppi. Vetr- inn 1872—73 var Jóni smiði aptr lagðr fátátækrastyrkr, en nú neitaði Akrahreppr að endrgjalda bann, með því að Jón hefði nú áunnið sér sveitfesti á Akreyri, þar er bann bafði dvalið síðan árið 1861. I'að er ómótmælt, að Jón var sveitlægr í Akrahreppi, þá er bann flutli sig lil Akreyrar, og ágreiningrinn í þessu máli er því einungis um það, bvort þeir 19 rd. 3 mrk. 3 sk. er endrborgaðir voru Akreyrarkanpstað árið 1870, verði álitnir fá- tækrastyrkr. Þetta verðr eigi sagt um þann póst í reikningi bæjarstjórnarinnar, er snerlir ólokin bæjargjöld Jóns, og heldr eigi hefir neitt komið frnm því til styrkingar, að kornlán það, er veitt var Jóni I. jan. 1868, bafi verið reglulegr fátækraslyrkr. I’ar á móli hefir styrkr sá, sem var veittr Jóni vorið 1869 að upphæð 10 rdl. 4 mörk 8 sk. eptir öllunfi atriðum þeim, er skýrð eru, verið svo vaxinn, að eigi verðr á móti því borið, að það sð sannkallaðr sveilarstyrkr og getr, þar sem endrgjalds á þessum slyrk þegar eptir veitingu styrksins vnr krafist af frnmfærsluhreppnum, eigi komið til greina, að nokkrar llkur hafa komið fram fvrir, að eigi hrepprinn, en þar í mót Jón sjálfr eðr nokkrir einstakir menn í hreppnum hafi endrgoldið slyrkinn. I’ar eð Jón nú eigi liefir dvalið á Akreyri I 10 ár, eplir að þessi styrkr var endrgoldinn, verðr bann að hafa haldið sveitfestu sinni f Akra- hreppi. Eplir þv(, sem þannig er sagt, skal eg hafa yðr herra amtmaðr, umbeðinn að kynna hlutaðeigöndum, að úrsknrðr sá, er þér hafið kveðið upp I málinu skuli óraskaðr standa.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.