Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 10

Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 10
KAFLI OR ÓNEFNDRI BÓK Bókin sem þessi kafli er úr hefur ekki enn hlotiS nafn, þó hún sé til sem uppkast íheild og skiptist hún íeftirtalda kafla: 1. Hinn launhelgi tími. 2. Farandstundir. 3. Stundarblik. 4. Þátífeir. 5. Hinn raunkaldi timi. Hinn launhelgi tími Á stundum fannst mér höfuð mitt verSa jörSin sjálf. Og þar sem fyrstu hugmyndir mfiiar um heiminn voru mjög frum- staeSar Ifkt ogfommanna, fæddist oft inni f höfSi mfiiu slétt víbátta þar sem höfuSkringlan var himinn meS tungli og stjörn- um eSa sól. Slíkar skynjanir fylltu huga minn þegar ég var f þann veginn aS sofna og tvísté á þröskuldi svefns og vöku. HöfuS mitt breytt- ist smám saman f annan heim meS sama hraSa og vaka f svefn. Umhverfis höfuS mitt mynduSust skil draums og veruleika án þess aS mér væri mögulegt aS draga ákveSna lfnu þar á milli. UndirmeSvitundin lyftist og ytri skynjanir hurfu; ég fann lík- ama minn léttast og líSa á vit draumsins. En mitt f þessum svefnórumþegar glufurhöfSu opnaztá mörkumvöku og draums vildi ég stöSva þetta streymi og halda glufunum opnum, svo flutningur fyrirburSa milli þessa heims og mfns yrSu mögu- legir en ég herra tveggja heima; alls heimsins. þetta varS til þess aS annar hvor heimurinn leystist upp; aS ég sofnaSi strax eSa varS enn nálægari vökunni og gekk illa aS sofna. SofnaSi ég, leiS ég fyrst um f þokukenndum mynd- um eins og frá fyrra lfii þar til heimur minn varS einn ríkj- andi og ég féll f djúpan gleymskudraum þar sem aSeins stöku éljósar myndir eSa fyrirburSir dvöldu enn f vitund minni þeg- ar ég vaknaSi; eins og þegar ég síSar ferðaSist langþreyttur yfir háa heiSi: heyrSl méfuglana kvaka, árnið og vindgnauð, fann svalann f andliti mfnu og gekk f lykt mýra eða lyngmela þar sem landiS reis og féll; og þegar ferSinni var lokið mundi ég aði ins énákvæma snertingu þessa alls: kvakið, svalann og heiði sem ætlaði aldrei að enda. Þannig urðu draumar mfnir véfréttir úr öðrum heimi þar sem ég ráfaði um vfSa sléttu vaxna blémum ög stundarblikum sem liðu ummerkjalaust hjá. Fyrir kom þé að draumar mfnir yrðu ljésari og tengdir um- hverfi mfnu, þannig að þegar sérstífið atvik sem festst höfðu f minningunni komu síSar upp f huga mér gat ég ekki gert mér ljést hvort um draum eða veruleika væri að ræða. Eins rann veruleikinn saman við drauma mfnaværu fyrirburðir vökunnar ekki f samræmi við fasta liði dagsins. Svo fullkom- inn varð þessi ruglingur vöku og draums að drægist hádegis- maturinn lengur en venjulega eða væri fyrr, sagði ég við sjálfan mig - þú ert vakandi og gleymdu þvf ekki ef þú hugs- ar um þessa máltíS síSar. Og mig dreymdi máltíSir á évana- legum tfma, svo enn þann dag f dag er mér ekki ljóst hvað af minningum bernsku minnar eru fyrirburðir draums eða vöku. Jafnvel þau atvik fheimilislfii mfnu sém ollu mér mest- um heilabrotum reyndust draumspuni einn, þegar ég bar þau síSar undir þá sem ég taldi hafa verið þátttakendur f þeim: Dag einn fbyrjun vorsins þegar allt lék f lyndi og flugur voru komnar á kreik f skélaportinu en hrép frá bolta- og sfSasta- leikjum fylltu loftið heyrði ég glaðan söng koma þaðan sem klésettið var fkjallaranum ó Hoppf- binda ó Hoopf- binda ó Hoppf- binda Þú ert svo géð og síSan aftur og fleiri raddir téku undir ó Hoppf- binda ég gekk að klésettglugganum og gægðist inn ó Hoppf- binda ó Hoppf- binda Þú ert svo géS f gegnum méSu glersins sá ég engann þar inni nema einn strák sem sat hálfur uppi á ofninum viS métlæga veginn og dinglaSi annarri löppinni út f loftiS. Enginn aS fikta eSa stffla pissuskálarngr eSa sprauta úr krönunum þrátt fyrir alian sönginn ó Hoppf- binda ó Hoppf- binda og sá sem sat á ofninum horfSi f gaupnir sér en söng ekki svo söngvaramir hlutu aS vera inni á klósettunum ó Hoppf- binda Þú ert svo géð eitthvaS dularfullt hlaut að vera á seyði og lá f loftinu og var alls staSar og inni f mér svo ég leit f kringum mig ó Hoppf- binda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Núkynslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.