Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 53

Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 53
Á leikari að reyna að " sálgreina persónuna " sem hann leikur ? Hve langt á leikarinn að lifa sig inn 1 hlutverkið ? Á að skipta embætti Þjóðleikhússtjóra f tvennt og láta annan um fjármál og hinn um list? Hvað um leikskólamálin? Er ol'framboð á leikurum hór? Hvað um leikflokk Litla sviðsins. Er þar f upp- siglingu ný Þjóðleikhús- grúppa, nýr kjarni.óháð- ur kastalabúunum við Hverfisgötu ? Leikari sálgreinir alltaf persónuna hvort sem hann ætlar sér eða ekki jafnvel þótt hann viti ekki hvað orð- ið sálgreining þýðir. Innlifun er orðið hæpið orð vegna ofnotkunar. Vfsindin hafa gert skilin milli orsaka og afleiðinga óglögg og oft vandséð hvort er hvort. Þvf meira vald sem hlut- verk hefur á leikaranum þeim mun meira vald verður leikarinn að hafa á hlutverkinu. Framsetning hans á þvf og innlifun f það verða að haldast fhendur. Allt annað er leikur að orðum. Skipting á embætti Þjóðleikhús- stjóra fer eftir þvf hvaða völ er á mönnum f það. Að öllu jöfnu mun þó heppilegra að f leikhúsum sé bæði forstjóri og svo andlegur leiðtogi sem markar stefnuna og hefur f leikhúsinu æðsta vald.með listaráð sér til aðhalds og fuliting- is. Leiklistarkennsla er fáimkennd og næstum enginn sem veit hvernig standa skal að verki við slíkt.Enda fár sem hefur nokkum raunveru- legan áhuga á fræðara eða leiðtoga- starfi nema sem virðingarstöðu eða þá af skyldurækni við leikhús sitt. Flestir vilja vera leikarar en kenna og stjórna aðeins vegna þess að eftir slfku er eftirspurn en ekki hinu. Frá sjónarmiði leikstjóra er aldrei offramboð á leikurum. Hinsvegar væri betra að framleiðsla á leik- urum yrði minni að fjölda og meiri að gæðum svo tæki fyrir núverandi skort á veluppöldum og snjöllum leikurum - listhneigðum. Nj'r kjarni verður aldrei til nema utanum nýjar hugmyndir, og þá þvf aðeins að þar sé samvalinn hópur undir góðri forystu. Auk þess verður sú nýjung að fullnægja einhverri þörf einhvers hluta mann- fólksins sem á leikhúsið og sækir það. f okkar þjóðfélagi sé ég þörf Eru ekki stórar gloppur, sem fylla þarf f fslenzku leikhúsi. Hvað um mfmu- leikinn til dæmis ? Er tfmabært að Þjóð- leikhúsið stofni sérstakt sumarleikhús á hjólum til yfirreiðar um landið ? Er æskilegt að leikstjór- ar séu jafnframt leikar- ar ? Er það æskilegt sem stundum gerist hér að leikstjóri leiki jafnframt f vérkinu sem hann stjórn- ar ? Er æfingatfmi of stuttur á hverju verki hjá leik- húsunum hér? 2 Hvað um leiklistargagn- rýni hér og erlendis? Hefurðu fengið sæmilega starfsaðstöðu hér heima. Ertu kannski ráðinn við annaðhvort atvinnu leik- húsanna? raarz 1968 ke fyrir tvennt f leikhúsi - djarft, róttækt nútfmaleikhús og leikhús sem leitaði uppi ( með hjálp þjóð- vfsna þjóðlaga og sagna ) það sem kalla mætti fslenzkan skóla. Þetta tvennt gæti farið saman, en hvor- ugt er áberandi hjá leikflokki Litla sviðsins hvað sem úr honum kann að verða. Áður en við getum áttað okkur á þvf hvaða gloppur eru á fslenzku leikhúsi verðum við að hafa fslenzk- an skóla. Við getum ekki flutt blind- ;mdi inn enskan eða franskan skóla og listgreinar sem tilheyra þeim skólum þvf formið sprettur uppf þvfhvað skal tjá og það getur verið allt amiað hér en f Englandi og Frakklandi. Landsbyggðin hefur þörf fyrir gott umíerðaleikhús. Hvort það erÞjóð- leikhússins að sjá um slíkt er ekki vfst. Þetta heyrir undir Mennta- málaráðuneytið og þá listamenn sem vilja - og geta tekið slíkt að sér, svo f lagi sé. Tvfmælalaust ef þeir geta. Einnig tvfmælalaust, ef þeir geta, en slfkir menn eru einsdæmi f heiminum. Æfingatfmi á að vera eins stuttur og framast er unnt. En til þess þarf einbeitingu, sálarkraft og hraða f hugsun sem fæstir leikara okkar hafa vald á eða tfma til frá auka- störfum sfnum. Leikgagnrýni hérna skilar þvf meginhlutverki að auglýsa leik- húsið, láta bera á þvf sem ómiss- andi þætti f þjóðlffinu. Hinsvegar er ekkert við gagnrýnendur okkar að sakast þótt þeir viti ekki allir mikið um eðli leikhússins. Góðir gagnrýnendur eru allsstaðar jafn sjaldgæfir og góðir leikstjórar. Miðað við þá starfsaðstöðu sem t.d. Haraldur Björnsson hafði þeg- ar hann kom heim, þá er míh góð. Miðað við félaga mfna sem útskrif- uðust með mér er hlægilegt að tala um nokkra starfsaðstöðu. Leik- stjóri verður aldrei ánægður með starfsaðstöðu sfna fyrr en hann hefur leikflokk undir höndum til þess að rækta og móta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Núkynslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.