Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 6

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 6
Nýjar Ijóðabækur Þegar Ljóðormur fór í prentun var honum kunnugt um eftirtaldar Ijóðabækur sem komnar voru út á þessu ári: Bragi Ólafsson: Dragsúgur (Smekkleysa s.m.). Berglind Gunnarsdóttir: Ljóðsótt (Blekbyttan). Brynjólfur Ingvarsson: Hagaspörð. Böðvar Guðmundsson: Vatnaskil (Mál og menn.). Einar Ólafsson: Sólarbásúnan (Blekbyttan). Eiríkur (Björgvinsson): Ný skólaljóð, 3. útg. Geirlaugur Magnússon: Áleiðis áveðurs (Norðan niður). Guðmundarstaðakynið, gefið út af Menningarmálanefnd Fjölbrautar- skólans í Breiðholti. Gunnar Dal: Borgarljóð (Víkurútgáfan). Halldóra B. Björnsson:Þyrill vakir (Hörpuútgáfan). Heimir Már: Myndbrot (Ax). ísak Harðarson: Veggfóðraður óendanlelki (Mál og menning). Jón Helgason: Kvæðabók (Mál og menning). Jón Hallur Stefánsson: Auk þess legg ég til að höfuð mitt verði lagt í bleyti. Jón Hallur Stefánsson: Meinlokur, textahefti ásamt söng á snældu. Jón Thoroddsen: Flugur, 2. útg. (Flugur). Kristinn Guðbrandur Harðarson: Eilífir sólargeislar. Kristján frá Djúpalæk: Dreifar af dagsláttu (Skjaldborg). Kristján Jónsson (Fjallaskáld): Ljóðmæli (Alm. bókafélagið). Kristján Kristjánsson: Dagskrá kvöldsins. Magnús Gezzon: Laug að bláum straumi (Pumpan). Margrét Lóa Jónsdóttir: Náttmyrkið (Flugur). María Skagan: Draumljóð. Ólöf Ýr Atladóttir, Sigurður Ingólfsson, Uggi Jónsson: Kveðið sér hljóðs. ÓskarÁrni Óskarson: Handklæði í gluggakistunni (Blekbyttan). Ragna S. Gunnarsdóttir: Bæði og ... Reykjavíkurljóð (Heimdallur). Sigurður Ingólfsson: Húm (Blómaútgáfan). Sigurlaugur Elíasson: Brunnklukkuturninn (Norðan niður). Sjón: Leikfangakastalar sagði hún það er ekkert til sem heitir leik- fangakastalar (Medúsa). Sjón: Drengurinn með röntgenaugun (Mál og menning). Sveinbjöm Þorkelsson: Pos. Þorgeir Þorgeirsson: Kvunndagsljóð og kyndugar vísur (Forlagið). 4 UÓÐQRMURINN

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.