Ljóðormur - 01.11.1986, Side 22

Ljóðormur - 01.11.1986, Side 22
ÞORVALDUR FRIÐRIKSSON: Púpan og fiðrildið Fæðumst við þegar við deyjum eða er það þveröfugt sem fiðrildið flýgur úr púpunni fer sálin úr búknum um víddir sem enginn þekkir nema gegnum dauðann hvort það er með Karon eða krafti Ijóssins er ekki vitað en öld eftir öld fyllast kirkjugarðarnir af rotnandi holdi. 20 UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.