Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 28.03.2002, Side 6

Víkurfréttir - 28.03.2002, Side 6
VILTU LEIKA I BIOMYND? Framleiðslufyrirtækið IsMedia ehf. framleiðir í sumar spennumynd fyrir krakka sem verður tekin upp í Reykjanesbæ. Myndin verður tekin upp í júní mánuði. Okkur vantar leikara: •Tvo stráka sem líta út fyrir að vera 12 ára. •Tvær stúlkur sem líta út fyrir að vera 9 til 10 ára og er önnur þeirra aðalleikari myndarinnar. Fullorðið fólk og börn til að leika ýmis aukahlutverk. Aheyrnarpróf fer fram í Frumleikhúsinu á föstudaginn langa, frá kl. 10-16. Hvetjum við alla sem áhuga hafa á leiklist og bíómyndum að mæta og reyna sig. I/aktalla páskana ávf.is \ Vinnuskóli Reykjanesbæjar Lausar stöður sumarið 2002 Vinnuskóli Reykjanesbæjar auglýsir eftir starfsmönnum í eftirtaldar stöður: 1. Yfirflokksstjóra Lágmarksaldur 24 ár. í starfi yfirflokksstjóra felst m.a. að sjá um skipulagningu vinnuflokka, verkefna og vinnusvæða. 2. Flokksstjóra Lágmarksaldur 20 ár. í starfi flokksstjóra felst m.a. að vinna með og stjóma vinnuflokkum unglinga. Vinnuskóli Reykjanesbæjar er tóbakslaus vinnustaður. Hjá Vinnuskólanum starfa unglingar sem em að ljúka 8., 9. og 10. bekkgmimskóla. Helstu verkefni eru: Almenn hreinsun á opnuin svæðum. Sláttur og rakstur. Tyrfing og beðahreinsun. Sláttur í görðum ellilífeyrisjiega og öryrkja. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl. Rafrænar umsóknir eru á upplýsingavef Reykjanesbæjar www.reykj anesbaer.is. Starfsmannastjóri. REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK Sparisjóðurinn gefur fjarfunda- búnað til sjúkrahússins Sparisjóöurinn í Kefiavík afhenti formlega fyir helgi fjarfundabúnaö til Heilbrigðisstofnunar Suður- nesja. Búnaöurinn nýtist stofn- uninni vcl |iar sem starfsmenn innan stofnunarinnar eru í fjárnámi í hjúkrunarfræöi viö Háskólann áAkureyri. Fjarfundabúnaðurinn saman- stendur af fartölvu, fjarfunda- myndavél og tveimur myndvörp- um ásamt sýningartjaldi. Það kom fram við afhendingu gjafarinnar að þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sparsjóðurinn i Keflavík færir stofnuninni rausn- arlega gjöf og ekki heldur i það siðasta, svo vitnað sé til Geir- mundar Kristinssonar sparisjóðs- stjóra. Þakkir frá Flugleiðum til barna á Suðurnesjum riðjudaginn 19. ntars var haldin móttökuat- höfn fyrir nýja Boeing 757-300 flugvél í flugskýli Flugieiða. Sérstakir heiöurs- gestir viö athtöfnina voru öil 10 ára börn af Suöumesjum og komu þau meö kennurum sínum. Voru þetta á þriðja hundrað barna sem mættu og setti það sérstakan blæ á vinnustaðinn og móttökuathöfnina að hafa öll þessi böm á staðnum. Flugleiðir vilja þakka öllum bömunum og kennurum fýrir að mæta og þá sérstaklega hvað bömin vom prúð og stillt sem var öllum til mikils sóma og má með sanni segja að reglu- lega var eftir þvi tekið. Víst er að Flugleiðir mun í framtíðinni horfa til þessarar skemmtilegu heimsóknar bam- anna. Kveðja, Elvar Gottskálksson Deildarstjóri Rekstrardeildar hjáTækniþjónustu Flugleiða. L J Vefsíðci Vtkurfréttci vinsœl: Yfir 10.000 heimsoknir a vf.is r Ifyrsta skipti í sögu Víkur- frétta á Netinu hafa heint- sóknir fariö yfir 10.000 á cinni viku. Tímabilið er frá mánudegi í síöustu viku og fram á miönætti á sunnudags- kvöld. Á þessum tíma hafa yfir 32.000 fréttir verið skoöaöar „meira". í mars-mánuði hafa rúmlega 100.000 fréttir verið skoöaðar „meira“ af þeim sem hcintsækja vefinn. Miðaö viö upplýsingar af www.teljari.is, þá má skipa Víkurfréttum á Netinu í flokk meö 10-20 niest sóttu vefsíðum landsins eftir því hvernig lesiö er úr tölum. Það skal þó tekiö fram að Vík- urfréttir á Netinu eru ekki aðili að „Samræmdri vefmælingu". Við notumst við upplýsingar frá þeim vefþjóni sem hýsir vf.is. Mikill vöxtur hefur verið í að- sókn að Víkurfréttum á Netinu frá því um miðjan nóvember í fyrra. Síðan þá hefur aðsókn aukist jafnt og þétt en aðsóknin að vf.is er um 400% meiri i dag en t.a.m. í október á síðasta ári. B

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.