Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 28.03.2002, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 28.03.2002, Blaðsíða 15
SVEITARSTJÓRNARMÁL Nýungar á Perlunni eftir páska beint frá Blackpool Þann 22. til 24. mars var Sigríður eigandi Perlunnar stödd í Black- pool á The fitness experience 2002 með Unni Pálmadóttur sem var þar með þrjá kennslutíma. Mikið var í boði þetta árið, bæði nýtt og áhugavert sem við á Perlunni ætlum koma inn á nýja tímatöflu sem tekur gildi strax eftir páska. Það kom skemmti- lega á óvart hvað líkamsræktin er orðin stór partur af lífi fólks um allan heim og hvað allir eru orðn- ir meðvitaðir um hvers virði það er að vera með góða heilsu. Fólk er misjafnt eins og það er margt, en allir vilja hafa góða heilsu sama hversu gamli þeir eru orðn- ir. Mikið var um fýrirlestra um rétta hreyfingu t.d. hvernig við getum mótað líkaman, hvað segir púlsin okkur og af hveiju virkar eitt fýrir mig en annað fýrir þig ! Spinning hefur verið mjög vin- sælt hjá okkur á Perlunni en nú geturm við boðið uppá nýjung fýrir spinning unnendur nýja sem lengra koman. Við á Periunni óskum ykkur gleðilegra páska. (£g/ Mikið úrval af reiðhjólum g fyrir alla fjölskylduna. - - Frábært verð VERSLUN - HJÓLAVERKSTÆÐI Hafnargötu 44, 230 Keflavík. Sími 421 1130. Varahlutir, aukahlutir og viðgerðarþjónusta ADSL Router og uppsetning, aðeins 49.900|~ kr. m.vsk. Verð á sambærílegrí lausn hjá samkeppnisaðila kr. 70.000,- Hafið samband við tæknimenn okkar í Reykjanesbæ: Hannes H. Gilbert, hanneshg@atv.is (GSM 696 4084) eða ísleif Gíslason, isleifgi@atv.is (GSM 696 4085) ulj dýxti Má bjóða þér að draga úr rekstrarkostnaði og auka um leið hraðann á Internetinu? Aztech TOTAl POWER PERfORMANCE Þarf ekki ADSL motald. Enginn aukabúnaður. Styður líka ADSL+, einnig USB-mótald og PCI-mótald. Hentug lausn fyrir smærri fyrirtæki! AcoTæknival Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.