Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 28.03.2002, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 28.03.2002, Blaðsíða 13
KIRKJUSTARF UM PÁSKANA Keflavíkurkirkja Fimmtud. 28. mars. Skírdagur: Samfélagið um Guðs borð ld. 11 Prestur: Olafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Fermdir verða: Alexander Fannar Viðarsson Lyngholti 7, Einar Karl Vilhjáimsson Akurhúsum og Guðmundur Bergmann Óðinsson Einarsnesi. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Kjartan Már Kjartansson leikur á lágfiðlu. Meðhjálpari: Hrafnhildur Atladóttir. Föstud. 29. mars. Föstudagurinn langi. Æðruleysismessa kl. 14. Bubbi Mortens kemur fram. Prestur: Sigfus Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Meðhjáipari: Björgvin Skarphéðinsson. Norðuróp, óperu- hátíð í Reykjanesbæ í KiRKJULUNDI kl. 20. Dagný Jónsdóttir, sópran, Elín Halldórs- dóttir, sópran, Sigríður Aðal- steinsdóttir, mezzósópran, Hrólfur Sæmundsson, bariton, Jóhann Smári Sævarsson, bassi, Manffed Lemke, bassi og Anne Champeret, píanóleikari, tónlistarstjóri við rík- isópreuna í Saarbruecken flytja ógleymanlegar ópemperlur. Miðaverð kr. 2000 Sunnud. 31. mars. Páskadagur. Hátíðaiguðsþjónusta kl. 8 árd. Bima Rúnarsdóttir leikur einleik á flautu. Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzosópran, syngur einsöng. Prestur: Sigfus Baldvin Ingvason. Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdótt- ir. Kaffiveitingar í Kirkjulundi eftir messu. Hátíðarguðsþjónusta á Hlévangi kl. 13. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Olafúr Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng við athafhimar. Jóhann Smári Sævarsson, bassasöngvari, syngur ariu úr Messiasi eftir Hándel og Friðarins Guð. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: HrafnhiIdurAtladóttir Miðvikud. 3. apríl. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund i kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á væguverði -allir aldurs- hópar. Umsjón: Asta Sigurðardóttir Æfing Kórs Keflavíkurkirkju ffá 19:30-22:30. Stjómandi: Hákon Leifsson. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Fimmtud. 28. mars. Skírdagur. Fermingarmessa kl. 10.30. Einsöngur Guðmundur Haukur Þórðarson Sunnud. 31. mars. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Einsöngur Jóhann Smári Sævarsson. Kór kirkjunnar syngur athafnimar undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Ytri-Njarð\íkurkirkja Föstud. 29. mars. Föstudagurinn langi. Tignun krossins kl. 20.30. Organisti Natalía Chow. Sunnud.31. mars. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.8. Katalín Lörincz organisti leiðir almennan söng. María Rut Baldursdóttir leikur á fiðlu. Kaffiveitingar á eftir i boði sóknamefhdar. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Sunnud. 31. mars. Páskadagur. Helgistundkl.10. Baldur Rafn Sigurðsson Aðalsafnaðarfundur Ytri- Njarðvíkursóknar verður haldinn í Ytri-Njarðvíkurkirkju 7. apríl kl. 19.00. Dagskrá; Venjuleg aðal- fúndarstörf. Sóknamefhd. Kirkjuvogskirkja Fimmtud. 28. mars. Skírdagur. Fermingarmessa kl. 14. Prestur sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Organisti Katalín Lörincz. Sóknamefhd. Hsalsneskirkja Fimmtud. 28. mars. Ferming í Hvalsneskirkju á skirdag kl. 14 Fermd verður: Eygló Guðrún Kristjánsdóttir, Hlíðargötu 27, Sandgerði. Föstud. 29. mars. Föstudagurinn langi. Æðruleysisguðsþjónusta kl 20:30. Félagar í AA-samtökunum taka virkan þátt í guðsþjónustunni. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnud. 31. mars. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Safnaðarheimilið í Sandgerði Fimmtud. 28 mars. Skírdagur. Hátíðartónleikar í tilefhi Páska kl. 20:30. Kór Vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli syngur. Fólk er hvatt til að mæta og hlusta á þessa einstæðu tónleika. Garðvangur Helgistund á páskadag kl. 12.30. Sóknarprestur Bjöm Sveinn Bjömsson Útskálakirkja Föstud. 29. mars. Föstudagurinn langi. Helgistund kl. 17 í Útskálakirkju. Lesið úr Passíu- sálmum Hallgríms Péturssonar. Organisti Pálína Fanney Skúla- dóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnud. 31. mars. Páskadags- morgun. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Boðið er upp á morgunkaffi að guðsþjónustu lokinni í safhaðarheimilinu Sæborgu. Sóknarpresmr Bjöm Sveinn Bjömsson Byrgið, Rockville Lofgjörðarsamkonta mánudags og miðvikudagskvöld kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan, Hafnargötu 84 Snorri Oskarsson verður gestur okkar um páskana. Samkomur verða sem hér segir: Föstudagurinn langi kl. 20. Laugardagur 30. mars kl. 10-12. Páskadagur kl. 16:30. Grindavík í Verkalýðshúsinu Laugard. 30. mars kl. 20:30. Nú er góðri loðnuvertíð lokið og úrslitakeppnin í körfu kvenna og korla í fullum gongil i kvöld, miðvikudog, er þriðji leikur Keflavíkur og KR i meistaraflokki kvenna i Frostaskjóli kl.20. Það lið sem sigrar leikur til úrslita um íslandsmeistaratitilinn við lið ÍS. Sýnum stuðning i verki og fjölmennum ó leikinn og hvetjum Keflavíkurstúlkur til sigurs! Komum og hvetjum stelpurnar! Áfram Kristín Blöndal fyrirliði, Erla Þorsteinsdóttir, Birno Valgarðsdóttir, Svava Ósk Stefónsdóttir, Sonia Ortega, Rannveig Randversdóttir, Theódóra Kóradóttir, María Anna Guðmundsdóttir, llltgerð - rækjuvinnslo Anna María Sveinsdóttir, Einar Einarsson, liðstjóri ■ Á •' fé WJ 9 Jmjff 1 í V ■ || m £ A. yjf VI fe Jf I J Æ Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.