Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 13

Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 13
Birna Arnbjörnsdóttir: Orðabækur, málfræðigrurmar og netkennsla 11 kennslu tungumála sem ekki eru þannig uppbyggð. í því samhengi þarf sérstaklega að huga að því að setja fram málfræðiupplýsingar og orðskýringar í merkingarlegu samhengi í námsefninu þ. e. að nem- andinn vinni með málfræðiupplýsingar í tengslum við málnotkun og að upplýsingarnar séu einfaldaðar og aðlagaðar bæði að færni nem- andans í tungumálinu og að námsefninu. Þetta á sérstaklega við á fyrstu stigum náms. Með notkun tölva má auðveldlega gera flókin málfræðileg atriði sýnileg á gagnvirkan hátt. Með aðstoð myndefn- is og jafnvel hreyfimynda má skýra orð og orðasambönd þannig að byrjandinn átti sig á merkingu þeirra, sérstaklega þegar upplýsing- arnar tengjast beint efninu sem nemandinn vinnur með hverju sinni. Hér er átt við framsetningu málfræði og orðskýringa í textanum eða námsefninu sjálfu en hið sama á reyndar við um framsetningu upp- lýsinga í hjálparmiðlum. Hér á eftir verða sýnd dæmi um slíka að- lögun og dreginn fram munurinn á framsetningu upplýsinga úr orða- söfnum, alfræðisöfnum og málfræðigrunnum á netinu sem nýtast sem handbækur á fyrstu stigum tungumálanáms og hefðbundinni fram- setningu málfræði og orðskýringa í uppsláttarritum. 3 Orðabækur sem uppsláttarrit, orðabækur sem handbækur og kenningar um máltileinkun Markmið orðabóka sem uppsláttarrita er m.a. að gefa tæmandi lýs- ingu á merkingu orða ásamt nauðsynlegum upplýsingum um notkun þeirra. Oftast er þá gert ráð fyrir að notendur hafi góða færni í mál- inu sem unnið er með. Notkun uppsláttarrita af þessu tagi til kennslu samræmast markmiðum hugsmíðahyggjunnar (Bruner 1974) en aðal- inntak þeirrar kenningar er að hafi nemandinn greiðan aðgang að upplýsingum muni hann byggja upp sinn eigin þekkingargrunn. í tungumálanámi og -kennslu birtist hugmyndafræði hugsmíðahyggj- unnar í því formi að nægilegt ílag í málumhverfinu, þ. e. greiður að- gangur að markmálinu, nægi til máltileinkunar. Þetta má sjá m.a. í aukinni áherslu á notkun gagnabanka eða málheilda í tungumála- kennslu sem gefa nemandanum tækifæri til að uppgötva sjálfur form- gerð málsins út frá málnotkunardæmum, sérstaklega klösum (Ellis 2003). Með tilkomu veraldarvefsins hefur aðgengi að rauntextum auk- ist til muna sem aftur hefur aukið möguleika nemandans á að efla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.