Orð og tunga - 01.06.2006, Side 63

Orð og tunga - 01.06.2006, Side 63
Haraldur Bemharðsson: Gás, gæs og Gásir, Gásar 61 heldur aðeins gás, og það krefst skýringar. Forsendurnar fyrir því að búast við gós frekar en gás eru tvær, annars vegar nefkvæði rótarsér- hljóðsins og hins vegar w-hljóðvarp, og rétt að huga nánar að þessu tvennu: í fyrsta lagi verður að hafa í huga að nefkvæði sérhljóða er al- mennt ekki auðkennt sérstaklega í stafsetningu í varðveittum íslensk- um handritum (Hreinn Benediktsson 1972:130-31), þótt leifar slíkrar auðkenningar megi sjá í íslensku hómilíubókinni, Sth. perg. 15 fol. frá um 1200, þar sem táknun nefkveðins ó (þ.e. ö) er í heildina frábrugð- in táknun munnkveðins ó og ( (de Leeuw van Weenen 1993:60-61). í Hómilíubókinni eru þó engin dæmi um gæsarorðið (de Leeuw van Weenen 2004) svo að hvorki þar né í stafsetningu annarra íslenskra handrita frá elsta skeiði fæst staðfesting á þeirri ætlun að sérhljóðið í gQS hafi verið nefkveðið. Hún er því einvörðungu reist á samanburði við önnur mál, eins og áður var greint frá, og reyndar virðist ekki brýn ástæða til að efast um að brottfall nefhljóðsins í rótinni hafi valdið nef- kvæði sérhljóðsins; eðlilegra virðist aftur á móti að spyrja hve lengi nefkvæði sérhljóðsins var kerfislega aðgreinandi og hvenær hið nef- kveðna q féll saman við nefkveðið ó. Til að mynda gæti það hugsast að í einhverri mállýsku eða mállýskum elstu íslensku hafi aðgreining hinna nefkveðnu ( og ó haldist alveg þangað til nefkvæði hætti að vera aðgreinandi í sérhljóðakerfinu; í þessari (íhaldssömu) mállýsku hefði hið upprunalega nefkveðna ( þá ekki fallið saman við ó (eins og algengast var) heldur væntanlega hið langa munnkveðna ( sem síð- ar féll svo (í öllum mállýskum) saman við á, sbr. físl. ft. s(r > sár. Þar með hefði komið upp myndin gás sem með tímanum hefði getað rutt gós úr vegi. Þessi hugmynd verður þó ekki studd neinum sjálfstæðum heimildum og hér verður því að nægjast með getgátur einar. í öðru lagi hlýtur sú spurning að vakna hvort gæsarorðið hafi sannanlega haft u-hljóðvarp í nf., þf. og þgf. et., þ.e. hvort það hafi í raun haft fullkomna ö-stofna beygingu í eintölu. Því er til að svara að, eftir því sem næst verður komist, hafa engin dæmi varðveist er sýnt gætu að þetta orð hafi í elsta máli haft rótarsérhljóðið (. Hinu hljóð- verpta ( og óhljóðverpta á er haldið í sundur í stafsetningu á til að mynda íslensku hómilíubókinni, Sth. perg. 15 4to, en hvorki þar né í öðrum handritum á elsta skeiði er að finna nein dæmi um gæsarorð- ið (sjá til dæmis orðasafn Larssons 1891). Kvenkyns samhljóðsstofn- ar (rótarnafnorð) hafa, eins og áður var getið, jafnan ö-stofna beyg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.