Orð og tunga - 01.06.2006, Side 102

Orð og tunga - 01.06.2006, Side 102
100 Orð og tunga Samkvæmt gamla kerfinu tíðkaðist tvenns konar orðalag eftir heila tímann, gengin í og yfir. Hið síðarnefnda mátti einnig nota við hálfa tímann og það var því fjölhæfara. Þetta kann að hafa valdið því að yfir var tekið fram yfir gengin í. Einfaldara var að hafa eina aðferð en tvær, og líklegra er að sú einfaldari eða fjölhæfari sigri. Þegargengin ítekur að víkja verður vantar ... íóþarft. Ástæðaner sú að nú er nóg að segja f; það er ekki tvírætt í máli þeirra sem nota aldrei gengin í. Þannig kemur að lokum upp ný staða, þ.e. nýja kerfið yfir og f. Það sem hér hefur verið sagt um hugsanlega þróun má taka sam- an: • Gamla kerfið: gengin í/yfir og vantar... í • Hægt er að segja <fimm> mínútur yfir hálfa tímann • gengin í víkur • vantar... í verður óþarft • Nýja kerfið: yfir og f Einnig getur verið að gengin í og vantar... í hafi látið undan síga því að þar er stundum krafist mun lengri setninga. Hægt er að segja ég kem (klukkan) fimm mínútur yfir þrjú og ég kem (klukkan) fimm mínútur í þrjú. Ef notuð eru samböndin gengin í og vantar... í ætti hins vegar að segja ég kem þegar klukkan erfimm mínútur gengin í fjögur og ég kem þegar klukkuna vantar fimm mínútur íþrjú, sem eru mun lengri segðir.20 Þá kann að skipta máli að í „parinu" gengin í og vantar... í er sögnin ýmist persónuleg eða ópersónuleg. Með yfir og f er alltaf persónuleg sögn og það var ef til vill einfaldara. Einnig kann að hafa flækt málin í huga fólks að ekki er miðað við sömu klukkustundina í gengin í og vantar... í: klukkuna vantar fimm mínútur íþrjú (2.55), en klukkan erfimm mínútur gengin í íjögur (3.05). Yfir og f vísa hins vegar til sama heila tímans: klukkan erfimm mínútur íþrjú (2.55) og klukkan erfimm mínútur 20Líklega segja margir ég kem (klukkan) fimm mínútur gengin í fjögur en setninga- fræðilega fer kannski illa á því þar sem sögnina vera vantar. Þessi háttur er samt hafð- ur á í gömlum dæmum, sbr. (3c-d) hér að framan. Hins vegar gengur þetta alls ekki með sögninni vanta: *ég kem klukkan vantarfimm mínútur íþrjú; *ég kem klukkuna vantar fimm mínútur í þrjú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.