Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 127

Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 127
Þórdís Úlfarsdóttir: Málfræðileg mörkun orðasambanda 125 mörkun þeirra þess vegna heldur verri en þegar hann er látinn marka samfelldari texta, eins og búast má við. Það eru þrír þættir sem hafa mest áhrif á það hvernig tekst til með mörkun orðasambandanna: 1) markaraforritið sem er notað, 2) sú ná- kvæmni í greiningunni sem krafist er og 3) mörkun með eða án við- bótarorðasafns. Markaraforritið Eins og fram kom í kafla 3.1 var mikill munur á nákvæmni í greiningu milli þeirra tveggja markara sem voru prófaðir. Við mörkun orðasam- banda gaf TnT-markarinn miklu betri niðurstöður en fnTBL-markar- inn. Ndkvæmni greiningarstrengja Því flóknari sem greiningarstrengir eru þeim mun meiri líkur eru á villum í þeim. í íslenskri orðtíðnibók er notuð stór markaskrá með 639 mismunandigreiningarstrengjum(sbr.Sigrúnu Helgadóttur 2005:258), en það er sama safn greiningarstrengja og það sem TnT-markarinn notar. Það er þó mjög bundið aðstæðum hversu nákvæma greiningu nauðsynlegt er að hafa og oft er alveg nóg að fá orðflokkinn greindan rétt. Heill greiningarstrengur lýsingarorðs er 6 stafir, greiningarstreng- ur sagnar í persónuhætti er sömuleiðis 6 stafir og nafnorðs 4-5 stafir. Nóg er að einn stafur í strengnum sé rangur til að markið teljist rangt. Við mörkrm orðasambandanna var miðað við að orðflokkurinn væri almennt nægilegur. Vegna séreinkenna orðasambandaskrárinn- ar var þó tekið með fall persónufornafna og afturbeygða fomafnsins, og fallstjóm forsetninga var einnig höfð með. Viðbótarorðasafii Það skiptir miklu máli hvort markað er með eða án viðbótarorða- safns (lexíkons). Þegar TnT-markarinn var þjálfaður var notast við orðasafn íslenskrar orðtíðnibókar, en í því eru 31.876 orð í flettimynd sem koma fyrir í 59.358 orðmyndum (sjá Jörgen Pind o.fl. 1991:2 og Sigrúnu Helgadóttur 2004a:59). Það telst ekki vera stórt orðasafn. Orðasamböndin í skrá Orðabókar Háskólans eru eins og fyrr segir unnin upp úr ritmálssafni þeirrar stofnunar, og þótt þau séu mörg hver afar stutt er þar að finna auðugan orðaforða, eða 57.545 mismun- andi lykilorð í flettimynd sinni samkvæmt talningu greinarhöfundar. Með því að nota aðeins orðasafn íslenskrar orðtíðnibókar við mörkun orðasambandanna urðu niðurstöðurnar ekki sérlega góðar þar sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.