Orð og tunga - 01.06.2006, Page 160

Orð og tunga - 01.06.2006, Page 160
158 Orð og tunga áætluninni. Valdís Ólafsdóttir, meistaranemi í tungutækni, var ráðin til að leggja drög að safninu og vann hún við það um þriggja mán- aða skeið (í 75% starfi). Verkið var unnið í samvinnu við Orðabanka íslenskrar málstöðvar, og var íðorðasafnið opnað sem hluti bankans 1. september. Þegar tungutækniáætlun menntamálaráðuneytisins lauk og verk- efnisstjórn í tungutækni var lögð niður um áramótin 2004-5 yfirtók upplýsingasetrið vef hennar, www.tungutaekni.is. Til að halda utan um og ýta undir starfsemi á sviði íslenskrar tungutækni var ákveðið að stofna Tungutæknisetur, sem er samstarfsverkefni Orðabókarinnar, Málvísindastofnimar Háskóla íslands og tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík. í stjórninni situr einn fulltrúi frá hverjum sam- starfsaðila, og er Sigrún Helgadóttir fulltrúi Orðabókarinnar. Meðal markmiða setursins er að halda árlega ráðstefnu um íslenska tungu- tækni, og verður sú fyrsta haldin nú í maí. Norræna nýsköpunarmiðstöðin (Nordisk Innovationscenter) og Norræna rannsóknamiðstöðin (NordForsk) veittu norrænum upplýs- ingasetrum um tungutækni og samtökum iðnaðarins á Norðurlönd- um styrk til forverkefnis sem nefnt var NLTNet. Styrknum var varið til að halda sameiginlegan fund í Kaupmannahöfn þar sem rædd- ar voru forsendur fyrir samvinnu um kynningu og eflingu tungu- tækni á Norðurlöndum. Þar var samþykkt að stefna að áframhald- andi samstarfi, og var gefin út skýrsla um niðurstöður fundarins - sjá www.nltnet.org. Snemma árs 2006 sendi sami hópur svo umsókn til Norrænu nýsköpunarmiðstöðvarinnar um nýtt tveggja ára verkefni, Nordic ICT and Language, þar sem ætlunin er að fylgja eftir þeirri stefnu sem mörkuð var í forverkefninu. Þegar þetta er ritað er ekki komið í Ijós hvort styrkur fæst til þessa verkefnis. Orðabókin og Háskóli íslands tóku þátt í Nordisk Netordbog, sam- starfsneti um rannsóknir og þróun í tungutækni, einkum margmála leit á netinu og í gagnabönkum. Aðrir þátttakendur í verkefninu eru Háskólinn í Bergen, Kungliga tekniska högskolan (KTH) í Stokkhólmi, Háskólinn í Helsinki og Center for sprogteknologi (CST) í Kaupmanna- höfn, sem stýrir verkefninu (verkefnisstjóri Bente Maegaard). Nor- ræna ráðherranefndin átti frumkvæði að þessu verki og hefur veitt fé til þess, ásamt Málráði Norðurlanda. Vinnan í verkefninu á árinu fólst einkum í því að afla ýmissa tví- eða margmála orðalista til að nýta í margmála leit. Þrír fundir hafa verið haldnir í verkefninu og hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.