Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 116

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 116
106 Orð og tunga eyskra málfræðinga og orðabókarhöfunda í þessum efnum. Jafnheitin eru gjaman fleiri en eitt og hefði e.t.v. stundum mátt fækka þeim til að skerpa á merkingarsamsvöruninni, einkum í þeim tilvikum þegar um er að að ræða samheiti með örlitlum breytileika í orðmyndun. Dæmi má taka af lýsingarorðinu deilugjarn þar sem gefin eru ein sjö færeysk orð: klandursamur, klandringarsamur, trætin, trætutur, knarrutur, grenjut- ur, kjakutur, eða af einni merkingu sagnarinnar deila sem er komið til skila með sjö jafnheitum: kjakast, keglast, deila, deilast, klandrast, munn- hoggast, kantast. Á hinn bóginn má segja að með því að gera ekki upp á milli hugsanlegra jafnheita sé það sett í hendur notandans að finna hið rétta orð hverju sinni eftir samhengi enda oftast um einhvem blæ- brigðamun að ræða. Þótt færeyskar þýðingar íslensku flettiorðanna hafi ekki verið at- hugaðar skipulega, eins og fram hefur komið, voru þó kannaðir nokkrir falsvinir, þ.e. íslensk orð sem líkjast orðum sem einnig eru til í færeysku en hafa aðra merkingu.12 Hér em tilgreind nokkur þeirra: (6) dnægður, bjdlfi, gallabuxur, horast, kenna, liðugur, mdllýska, menning, menntun, orðtak, renna, ruddalegur, skref, sleppa, stoltur, stuttlegur, synda, örkumlaður Af jafnheitunum að dæma verður ekki betur séð en vel hafi tekist að koma hinni réttu merkingu til skila svo af taki allan vafa um hugsan- legan misskilning. Þó er nokkuð undarlegt að sjá þýðinguna arbeiðs- buksur; klædningsbuksur fyrir íslenska orðið gallabuxur en ekki hið al- menna orð, tökuorðið/ams, sem alla jafna er notað um þess háttar bux- ur í færeysku, enda gallabuxur ekkert frekar vinnubuxur nú á tímum en aðrar gerðir af buxum nema síður sé. Hér hefur hreintungusjónar- mið komið í veg fyrir að rétt merking orðsins kæmi fram. Eins og fram kom í 3.1 fylgir mjög oft íslensk skýring, yfirleitt í formi samheitis, innan sviga á eftir flettiorðinu og er hún fengin úr skýringargreinum sömu orða í /O. Á þetta einkum við um orð sem höfundur metur, réttilega í flestum tilvikum að því best verður séð, sem sjaldgæf orð í nútímamáli og hefur þá væntanlega haft íslenska notendur í huga, sbr. umfjöllun í 3.1. Stundum er þó seilst heldur langt í þessum efnum. Þannig fylgir t.d. merkingarskýring eftirfarandi orð- um svo fáein dæmi séu tekin: 12í sumum tilvikum eru örlítil frávik í stafsetningu eða mynd sambærilegra fær- eyskra orða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.