Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 75

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 75
ATVINNA Heilsugæslustöð N-Þingeyjarsýslu HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Langar þig til að breyta til og takast á við spennandi verkefni í fögru íslensku umhverfi? Ef svo er, þá er laus framtíðarstaða hjúkrunarforstjóra við heilsugæslustöðina á Kópaskeri. í boði er einbýlishús á góðum leigukjörum og staðarsamningur. _ Nánari upplýsingar veitir: Ásta Laufey Þórarinsdóttir í síma 468-1215. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Heiisugæslustöðvar Norður - Þingeyjarsýslu, Miðholti 2, 680 Þórshöfn, merktar Ástu Laufey Þórarinsdóttur framkvæmdastjóra. Heilbrigðisstofnunín Sauðárkrókí Hjúkrunarfræðingar! Verðandi hjúkrunarfræðingar! Ljósmæður! Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á sjúkrasviði og heilsugæslusviði. Gott starfsumhverfi og virk skráning hjúkrunar er í gangi. Einnig bráðvantar okkur Ijósmæður til sumarafleysinga, starf Ijósmóður felur í sér m.a. fæðingarhjálp, umönnun sængurkvenna og barna, mæðraeftirlit, ofl. Allar nánari upplýsingar, m.a. um launakjör, húsnæði, starfsemi o.fl. veitir Herdís Klausen hjúkrunarforstjóri í síma 455 4000. Reyklaus vinnustaður. Dualarheímllíð Lundur, Hellu Hjúkrunarfræðingur eða hjúkrunarnemi óskast til sumarafleysinga á Dvalarheimilið Lund. Framtíðarstarf kemur til greina. Á Lundi eru 30 einstaklingar til heimilis. Hjúkrunarrými eru 22, dvalarrými 8. Mjög góð vinnuaðstaða, stöðugt er unnið að gæðamálum og uppbyggingu heimilisins. Upplýsingar í síma 487-5993 Jóhanna Friðriksdóttir, hjúkrunarforstjóri. Heilsugæslustöð Selfoss Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöð Selfoss óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar 1999. Störf við heilsugæslu eru fjölbreytt og gefandi. Starfssvæðið er með um 6000 manns og svæðið er Selfoss og nálægir hreppar. Aðstoð er við að útvega húsnæði. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsugæslu í síma 482-1300 og 482-1746. Fjörðungssjúkrahúsið á Akureyrí Hjúkrunarfræðingar Ljósmæður Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vantar hjúkrunarfræðinga og Ijósmæður til afleysinga í sumar og einnig í fastar stöður. Starfstími og starfshlutfall eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri hjúkrunar, sími 463-0273 Reyklaus vinnustaður. Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað Laus er staða deildarstjóra á skurðdeild, sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi. Óskum einnig eftir að ráða hjúkrunarfræðing með Ijósmæðramenntun. Upplýsingar um störfin veitir Guðrún Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 477-1403. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbæ Hjúkrunarfræðingar- Hjúkrunarnemar! Heilbrigðisstofnun Suðurnesja auglýsir eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga lausar til umsóknar. Á sjúkrahússviði: • 30% staða svæfingahjúkrunarfræðings á skurðstofu. • Tvær stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkradeild. • Tvær til þrjár stöður hjúkrunarfræðinga á hjúkrunardeild aldraðra í Grindavík. Á heilsugæslusviði: • Ein staða hjúkrunarfræðings. Sumarafleysingar vantar á allar deildir á báðum sviðum. Samið hefur verið við hjúkrunarfræðinga við stofnunina. Áhugasamir hjúkrunarfræðingar vinsamlegast hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 422-0500 og fáið nánari upplýsingar um laun og kjör. Hjúkrunarheimilíð Skjól Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa, meðal annars 80% staða aðstoðardeildarstjóra. Nánari upplýsingar gefur Arnheiður Ingólfsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 568-8500. Coloplast býður upp á fjölbreytt úrval af stómavörum við allra hæfi, bæði eins og tveggja hluta kerfi. Assura húðplatan hefur sérstaka eiginleika. Hún situr vel og örugglega en fer jafnframt vel með húðina og er auðveld í notkun. Pokar af öllum stærðum og gerðum fyrir allar gerðir stómía svo og fjöldi aukahluta eins og þéttihringir, næturpokar o.fl. Stómalínan okkar er í stöðugri þróun sem leiðir til fjölda nýjunga á hverju ári. Margar stærðir af ileostómíupokum bæði eins og tveggja hluta. Öruggt og einfalt lokunarkerfi. Mjúkar sjálflimandi klemmur. Margar stærðir, góður filter, öruggt og einfalt lokunarkerfi, mjúkir og þægilegir pokar. Margar stærðir af urostómíupokum bæði eins og tveggja hluta. Öruggur ventill sem hindrar bakflæði. Mjúkur og þægilegur losunartappi sem einfalt er að eiga við, líka fyrir þá sem eiga erfitt með fingrahreyfingar. Fullkomin lína fyrir börn. Litlir þægilegir pokar með sömu góðu húðplötunni og öruggri læsingu. Sætúni 8, 105 Reykjavík 1 S. 535 4000 • Fax: 562 1 878 | Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 75. árg. 1999 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.