Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 10

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 10
2 tíma l£tið hvernig háttað er fjármagnsstreymi til landbúnað- arins annarsvegar fyrir afurðirnar sem tekjur og hinsvegar sem fjárfestingarlán eöa styrkir til framkvæmda. Fjárfesting- arlánursum er mörkuð braut eftir ákveðnum reglum Stofnlánadeild- arinnar sem gerir það að verkum að þau fá meira vægi til áhrifa á þróun fjárfestingar og framleiðslugetu en árlegar tekjur bænd- anna. Eftirfarandi tölur sýna heildarútlán frá Stofnlána- deild landbúnaðarins s.l. áratug. Verðgildi lánsfjárins er um- reiknað hvert ár til jafnvirðis við verðlag á árinu 1977 skv. vísitölu byggingarkostnaðar og síðan umreiknðð í hlutfalli af útlánum á s.1. ári. Ar Útlán Útlán í umreiknuðu Hlutfallstala alls milj.kr. verðgildi 1977 útlána 1977 2181 2181 100 1976 1538 1918 88 1975 1378 2005 92 1974 1054 2236 103 1973 508 1633 75 1972 370 1483 68 Í971 255 1305 60 . 1970 141 804 37 1969 117 766 35 1968 132 1088 50 I byrjun áratugarins voru framkvæmdir í landbúnaði í lágmarki eftir undanfarin harðindaár, sem má sjá af því að ár- ið 1966 voru útlánin á umreiknuðu verðgildi samkvæmt bygginga- vísitölu 63% af útlánum 1977, en voru aðeins 37% af sömu stærð árið 1970. Þetta hefur síðan tekið örum breytingum til hækk- unar svo sem kemur fram. Árið 1973 var hafin veiting á nýjum lánaflokkum frá Stofnlánadeild, bústofnskaupalánum og lifeyrissjóðslánum til íbúðarhúsabygginga. Á s.l. ári námu þessi lán 168 milj. kr. Byggðasjóðslánin eru ekki innifalin í tölunum hér að ofan en lán úr þeim sjóöi eru hliðstæð lánum úr Stofnlánadeild til ]andbúnaðarins. Lán úr Byggðasjóði eru aðallega orðin til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.